Óvæntar kærleikskveðjur Guðrúnar vekja athygli á Selfossi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. október 2021 20:25 Guðrún María byrjaði að setja fallegar kveðjur til fólks og er nú byrjuð að fá send blóm til baka. Aðsent Guðrún María Jóhannsdóttir, starfsmaður á pósthúsinu Selfossi, tók upp á því á dögunum að skrifa litlar kærleikskveðjur til viðskiptavina á minnismiðum með sendingum. Nú fær hún blóm til baka frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta hefur vakið mikla athygli bæjarbúa á Selfossi sem kunna vel að meta kærleiksmiðana hennar. Nú hefur Guðrún María ekki undan að sækja blóm í póstbox sem henni eru að berast frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta framtak Guðrúnar hefur vakið mikla lukku í bænum og meðal annars ratað á Facebook-síðu íbúa á Selfossi þar sem fólk talar um hversu krúttlegt og fallegt það sé að fá kærleikskveðjur með Póstinum frá starfmanni sem langar að gleðja náungann. Íbúar á Selfossi birtu myndir af miðum Guðrúnar Maríu á íbúasíðu.Aðsent „Þetta byrjaði eiginlega bara á því að ég átti sjálf svolítið auman dag. Ég var eitthvað pínu leið og hugsaði bara með mér að það væri örugglega fullt af fólki sem ætti alveg eins dag. Þannig ég hugsaði með mér að þá gæti verið notalegt að fá einhver falleg skilaboð með sér út í daginn,“ segir Guðrún María. Guðrún María vonar að fólk komi kærleikanum áfram. „Ég hef notað þetta voða mikið í gegnum tíðina, mestmegnis heima við, set í nestisboxið hjá krökkunum og á spegilinn og svona." Vonar Guðrún að fólk komi boðskapnum áfram og deili gleðinni. Blómasending í póstbox frá ánægðum einstaklingi sem fékk miðasendingu frá Guðrúnu Maríu.Aðsent „Viðskiptavinir Póstsins kunna svo sannarlega að meta þetta framtak og blóm hafa verið skilin eftir handa henni í Póstboxinu. Litlu hlutirnir geta gert svo mikið og það er gott að vera góður,“ segir Guðrún Hulda Waage, pósthússtjóri á Selfossi, ánægð með nöfnu sína. Góðverk Árborg Pósturinn Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Þetta hefur vakið mikla athygli bæjarbúa á Selfossi sem kunna vel að meta kærleiksmiðana hennar. Nú hefur Guðrún María ekki undan að sækja blóm í póstbox sem henni eru að berast frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta framtak Guðrúnar hefur vakið mikla lukku í bænum og meðal annars ratað á Facebook-síðu íbúa á Selfossi þar sem fólk talar um hversu krúttlegt og fallegt það sé að fá kærleikskveðjur með Póstinum frá starfmanni sem langar að gleðja náungann. Íbúar á Selfossi birtu myndir af miðum Guðrúnar Maríu á íbúasíðu.Aðsent „Þetta byrjaði eiginlega bara á því að ég átti sjálf svolítið auman dag. Ég var eitthvað pínu leið og hugsaði bara með mér að það væri örugglega fullt af fólki sem ætti alveg eins dag. Þannig ég hugsaði með mér að þá gæti verið notalegt að fá einhver falleg skilaboð með sér út í daginn,“ segir Guðrún María. Guðrún María vonar að fólk komi kærleikanum áfram. „Ég hef notað þetta voða mikið í gegnum tíðina, mestmegnis heima við, set í nestisboxið hjá krökkunum og á spegilinn og svona." Vonar Guðrún að fólk komi boðskapnum áfram og deili gleðinni. Blómasending í póstbox frá ánægðum einstaklingi sem fékk miðasendingu frá Guðrúnu Maríu.Aðsent „Viðskiptavinir Póstsins kunna svo sannarlega að meta þetta framtak og blóm hafa verið skilin eftir handa henni í Póstboxinu. Litlu hlutirnir geta gert svo mikið og það er gott að vera góður,“ segir Guðrún Hulda Waage, pósthússtjóri á Selfossi, ánægð með nöfnu sína.
Góðverk Árborg Pósturinn Mest lesið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira