Óvæntar kærleikskveðjur Guðrúnar vekja athygli á Selfossi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. október 2021 20:25 Guðrún María byrjaði að setja fallegar kveðjur til fólks og er nú byrjuð að fá send blóm til baka. Aðsent Guðrún María Jóhannsdóttir, starfsmaður á pósthúsinu Selfossi, tók upp á því á dögunum að skrifa litlar kærleikskveðjur til viðskiptavina á minnismiðum með sendingum. Nú fær hún blóm til baka frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta hefur vakið mikla athygli bæjarbúa á Selfossi sem kunna vel að meta kærleiksmiðana hennar. Nú hefur Guðrún María ekki undan að sækja blóm í póstbox sem henni eru að berast frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta framtak Guðrúnar hefur vakið mikla lukku í bænum og meðal annars ratað á Facebook-síðu íbúa á Selfossi þar sem fólk talar um hversu krúttlegt og fallegt það sé að fá kærleikskveðjur með Póstinum frá starfmanni sem langar að gleðja náungann. Íbúar á Selfossi birtu myndir af miðum Guðrúnar Maríu á íbúasíðu.Aðsent „Þetta byrjaði eiginlega bara á því að ég átti sjálf svolítið auman dag. Ég var eitthvað pínu leið og hugsaði bara með mér að það væri örugglega fullt af fólki sem ætti alveg eins dag. Þannig ég hugsaði með mér að þá gæti verið notalegt að fá einhver falleg skilaboð með sér út í daginn,“ segir Guðrún María. Guðrún María vonar að fólk komi kærleikanum áfram. „Ég hef notað þetta voða mikið í gegnum tíðina, mestmegnis heima við, set í nestisboxið hjá krökkunum og á spegilinn og svona." Vonar Guðrún að fólk komi boðskapnum áfram og deili gleðinni. Blómasending í póstbox frá ánægðum einstaklingi sem fékk miðasendingu frá Guðrúnu Maríu.Aðsent „Viðskiptavinir Póstsins kunna svo sannarlega að meta þetta framtak og blóm hafa verið skilin eftir handa henni í Póstboxinu. Litlu hlutirnir geta gert svo mikið og það er gott að vera góður,“ segir Guðrún Hulda Waage, pósthússtjóri á Selfossi, ánægð með nöfnu sína. Góðverk Árborg Pósturinn Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Þetta hefur vakið mikla athygli bæjarbúa á Selfossi sem kunna vel að meta kærleiksmiðana hennar. Nú hefur Guðrún María ekki undan að sækja blóm í póstbox sem henni eru að berast frá þakklátum viðskiptavinum. Þetta framtak Guðrúnar hefur vakið mikla lukku í bænum og meðal annars ratað á Facebook-síðu íbúa á Selfossi þar sem fólk talar um hversu krúttlegt og fallegt það sé að fá kærleikskveðjur með Póstinum frá starfmanni sem langar að gleðja náungann. Íbúar á Selfossi birtu myndir af miðum Guðrúnar Maríu á íbúasíðu.Aðsent „Þetta byrjaði eiginlega bara á því að ég átti sjálf svolítið auman dag. Ég var eitthvað pínu leið og hugsaði bara með mér að það væri örugglega fullt af fólki sem ætti alveg eins dag. Þannig ég hugsaði með mér að þá gæti verið notalegt að fá einhver falleg skilaboð með sér út í daginn,“ segir Guðrún María. Guðrún María vonar að fólk komi kærleikanum áfram. „Ég hef notað þetta voða mikið í gegnum tíðina, mestmegnis heima við, set í nestisboxið hjá krökkunum og á spegilinn og svona." Vonar Guðrún að fólk komi boðskapnum áfram og deili gleðinni. Blómasending í póstbox frá ánægðum einstaklingi sem fékk miðasendingu frá Guðrúnu Maríu.Aðsent „Viðskiptavinir Póstsins kunna svo sannarlega að meta þetta framtak og blóm hafa verið skilin eftir handa henni í Póstboxinu. Litlu hlutirnir geta gert svo mikið og það er gott að vera góður,“ segir Guðrún Hulda Waage, pósthússtjóri á Selfossi, ánægð með nöfnu sína.
Góðverk Árborg Pósturinn Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira