Vill koma fleiri nauðgurum bakvið lás og slá Samúel Karl Ólason skrifar 3. október 2021 11:07 Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir vanda dómskerfis landsins ekki bara snúa að fjármagni. EPA/NEIL HALL Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í dag að dómskerfi landsins hefði ekki reynst fórnarlömbum nauðgana vel. Johnson hét því að gera endurbætur svo fleiri nauðgarar enduðu bakvið lás og slá. Tilefni ummæla forsætisráðherrans er dómur lögregluþjónsins Wayne Couzens í vikunni. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða Söruh Everard. Sjá einnig: Sagði óbærilegt að hugsa um síðustu stundir dóttur sinnar Johnson sagði fórnarlömb nauðgana þurfa betri þjónustu hjá lögreglu. Að allt of margar konu þyrftu að bíða of lengi eftir því að mál sem að þeim snúa séu tekin fyrir, samkvæmt frétt Sky News. Það væri ekki eingöngu vegna skorts á fjármagni heldur einnig vegna skorts á samvinnu lögreglu og saksóknara þegar komi að nauðgunarmálum. Guardian segir að í Bretlandi endi einungis tvö prósent allra tilkynntra nauðgana með sakfellingu. Þar að auki hafi sakfellingum í nauðgunarmálum fækkað verulega á undanförnum árum og tilkynningar um kynferðislegt áreiti séu lítið og illa rannsakaðar. Ríkisstjórn Johnsons og lögreglan í Bretlandi hefur verið undir nokkrum þrýstingi verða morðs Söruh Everard. Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Tilefni ummæla forsætisráðherrans er dómur lögregluþjónsins Wayne Couzens í vikunni. Hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að nauðga og myrða Söruh Everard. Sjá einnig: Sagði óbærilegt að hugsa um síðustu stundir dóttur sinnar Johnson sagði fórnarlömb nauðgana þurfa betri þjónustu hjá lögreglu. Að allt of margar konu þyrftu að bíða of lengi eftir því að mál sem að þeim snúa séu tekin fyrir, samkvæmt frétt Sky News. Það væri ekki eingöngu vegna skorts á fjármagni heldur einnig vegna skorts á samvinnu lögreglu og saksóknara þegar komi að nauðgunarmálum. Guardian segir að í Bretlandi endi einungis tvö prósent allra tilkynntra nauðgana með sakfellingu. Þar að auki hafi sakfellingum í nauðgunarmálum fækkað verulega á undanförnum árum og tilkynningar um kynferðislegt áreiti séu lítið og illa rannsakaðar. Ríkisstjórn Johnsons og lögreglan í Bretlandi hefur verið undir nokkrum þrýstingi verða morðs Söruh Everard.
Bretland Kynferðisofbeldi Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira