HBO Max kemur til Íslands á næsta ári Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2021 11:28 Streymisveita HBO, HBO Max, verður opnuð víða um Evrópu í þessum mánuði. Hér á Íslandi og í nokkrum öðrum löndum verður streymisveitan þó ekki opnuð fyrr en á næsta ári. HBO Max verður fyrst opnuð í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Spáni og Andorra þann 26. október. Á næsta ári verður streymisveitan opnuð víðar um Evrópu, og þar á meðal á Íslandi. Opnun streymisveitunnar var tilkynnt á stafrænum viðburði í morgun. HBO birti einnig í morgun fyrstu stikluna úr þáttunum House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Sjá einnig: HBO birtir fyrstu stiklu House of the Dragon Horfa má á kynningu HBO Max frá því í morgun hér að neðan. The wait is over. Enjoy our European Live Event and find out more about all the amazing things that are coming to the Nordic countries on Oct 26. #HBOMaxEurope https://t.co/1tDsO3wCVg— HBO Max Nordic (@HBOMaxNordic) October 5, 2021 Auk þess að innihalda efni frá HBO verða kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. „Frá Singin‘ in the Rain, til Matrix, Game of Thrones til Mare of Easttown, The Flight Attendant til Gossip Girl, Superman til Jókersins og Bugs Bunny til Scooby Doo, þá bjóðum við svo sannarlega upp á eitthvað fyrir hvern aðila fjölskyldunnar,“ er haft eftir Johannes Larcher, yfirmanni alþjóðadeildar HBO Max í áðurnefndri tilkynningu. Ekki fylgir tilkynningunni hvað áskrift að HBO Max mun kosta á Íslandi. Í tilkynningunni segir að hægt verði að kaupa árs áskrift sem kosti á við átta staka mánuði. Sú áskrift samsvari um sex evrum á mánuði á Spáni og í Finnlandi. Það samsvarar um 900 krónum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira
HBO Max verður fyrst opnuð í Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Spáni og Andorra þann 26. október. Á næsta ári verður streymisveitan opnuð víðar um Evrópu, og þar á meðal á Íslandi. Opnun streymisveitunnar var tilkynnt á stafrænum viðburði í morgun. HBO birti einnig í morgun fyrstu stikluna úr þáttunum House of the Dragon, sem gerast í söguheimi Game of Thrones. Sjá einnig: HBO birtir fyrstu stiklu House of the Dragon Horfa má á kynningu HBO Max frá því í morgun hér að neðan. The wait is over. Enjoy our European Live Event and find out more about all the amazing things that are coming to the Nordic countries on Oct 26. #HBOMaxEurope https://t.co/1tDsO3wCVg— HBO Max Nordic (@HBOMaxNordic) October 5, 2021 Auk þess að innihalda efni frá HBO verða kvikmyndir og þættir Warner Bros, DC og Cartoon Network aðgengilegt á streymisveitunni. „Frá Singin‘ in the Rain, til Matrix, Game of Thrones til Mare of Easttown, The Flight Attendant til Gossip Girl, Superman til Jókersins og Bugs Bunny til Scooby Doo, þá bjóðum við svo sannarlega upp á eitthvað fyrir hvern aðila fjölskyldunnar,“ er haft eftir Johannes Larcher, yfirmanni alþjóðadeildar HBO Max í áðurnefndri tilkynningu. Ekki fylgir tilkynningunni hvað áskrift að HBO Max mun kosta á Íslandi. Í tilkynningunni segir að hægt verði að kaupa árs áskrift sem kosti á við átta staka mánuði. Sú áskrift samsvari um sex evrum á mánuði á Spáni og í Finnlandi. Það samsvarar um 900 krónum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Sjá meira