Eldur á leikvanginum sem enska landsliðið á að spila á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 15:31 Slökkviliðsmenn við vinnu sína á Estadi Nacional í Andorra í dag. Getty/Nick Potts Enska landsliðið í knattspyrnu er mætt til Andorra þar sem liðið á að mæta heimamönnum í undankeppni HM í Katar á morgun. Estadi Nacional leikvangurinn í Andorra á að hýsa leikinn en hann er ekki upp á sitt allra besta eftir að eldur braust út á honum í morgun. Fire breaks out at Andorra stadium where England play World Cup qualifier https://t.co/jrPUTrmw8H pic.twitter.com/hCiJOGBSik— The Mirror (@DailyMirror) October 8, 2021 Eldurinn kviknaði í aðstöðu sjónvarpsmanna á vellinum en varamannabekkirnir eru þar sitt hvorum megin við. Starfsmenn voru að undirbúa svæðið fyrir leikinn þegar eldurinn rauk upp en það lítur út fyrir að sjálfur gervigrasvöllurinn hafi sloppið. Estadi Nacional völlurinn er gervigrasvöllur og tekur um þrjú þúsund manns. Það er ekki vitað annað en að leikurinn muni fara fram á morgun en lögregla og slökkvilið mætti fljótt á staðinn til að ráða niðurlögðum eldsins. Það búast allir við enskum sigri en England vann fyrri leik þjóðanna 4-0 á Wembley í síðasta mánuði. Þessi leikur er einnig merkilegur fyrir þær sakir að í fyrsta sinn með kona dæma hjá enska karlalandsliðinu. Hin úkraínska Kateryna Monzul verður með flautuna á morgun. HM 2022 í Katar Andorra Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Estadi Nacional leikvangurinn í Andorra á að hýsa leikinn en hann er ekki upp á sitt allra besta eftir að eldur braust út á honum í morgun. Fire breaks out at Andorra stadium where England play World Cup qualifier https://t.co/jrPUTrmw8H pic.twitter.com/hCiJOGBSik— The Mirror (@DailyMirror) October 8, 2021 Eldurinn kviknaði í aðstöðu sjónvarpsmanna á vellinum en varamannabekkirnir eru þar sitt hvorum megin við. Starfsmenn voru að undirbúa svæðið fyrir leikinn þegar eldurinn rauk upp en það lítur út fyrir að sjálfur gervigrasvöllurinn hafi sloppið. Estadi Nacional völlurinn er gervigrasvöllur og tekur um þrjú þúsund manns. Það er ekki vitað annað en að leikurinn muni fara fram á morgun en lögregla og slökkvilið mætti fljótt á staðinn til að ráða niðurlögðum eldsins. Það búast allir við enskum sigri en England vann fyrri leik þjóðanna 4-0 á Wembley í síðasta mánuði. Þessi leikur er einnig merkilegur fyrir þær sakir að í fyrsta sinn með kona dæma hjá enska karlalandsliðinu. Hin úkraínska Kateryna Monzul verður með flautuna á morgun.
HM 2022 í Katar Andorra Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira