Bein útsending: Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. október 2021 15:00 Fulltrúar Menntaskólans á Tröllaskaga, Siglósveitin, voru sigurvegarar kepnninnar í fyrra. Í ár verður keppnin í beinni útsendingu bæði á Vísi og Stöð 2 Vísi. Aðsend Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 fer fram í kvöld eftir margra mánaða frestun vegna samkomutakmarkanna og verður hún sýnd í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi í kvöld. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ og er opin öllum sem mæta vilja. Keppnin byrjar klukkan 20. Hægt er að horfa á keppnina í spilaranum hér að neðan: Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 - Keppnin í heild Það verður vafalaust spennandi að fylgjast með ungum og upprennandi söngvurum spreyta sig í keppninni enda hefur margt okkar þekktasta tónlistarfólk tekið sín fyrstu skref í henni í gegn um tíðina. Hér fyrir neðan má sjá keppendalistann í kvöld. Söngkeppni framhaldsskólanna Tengdar fréttir MR vann Söngkeppni framhaldsskólanna Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba. 9. október 2021 22:47 Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ og er opin öllum sem mæta vilja. Keppnin byrjar klukkan 20. Hægt er að horfa á keppnina í spilaranum hér að neðan: Klippa: Söngkeppni framhaldsskólanna 2021 - Keppnin í heild Það verður vafalaust spennandi að fylgjast með ungum og upprennandi söngvurum spreyta sig í keppninni enda hefur margt okkar þekktasta tónlistarfólk tekið sín fyrstu skref í henni í gegn um tíðina. Hér fyrir neðan má sjá keppendalistann í kvöld.
Söngkeppni framhaldsskólanna Tengdar fréttir MR vann Söngkeppni framhaldsskólanna Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba. 9. október 2021 22:47 Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
MR vann Söngkeppni framhaldsskólanna Menntaskólinn í Reykjavík bar sigur úr býtum í Söngkeppni framhaldsskólanna sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Fyrir hönd skólans flutti Jóhanna Björk Snorradóttir lagið Distance eftir Yebba. 9. október 2021 22:47
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“