Nennir ekki neikvæðum fréttum og segir aðra geta séð um þær Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. október 2021 22:02 Magnús Hlynur var hress að vanda í afmælisþætti Stöðvar 2. Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Stöð 2, er þekktur fyrir sinn einstaka fréttastíl, en hann leggur það ekki í vana sinn að segja fréttir sem almennt myndu teljast neikvæðar. Þvert á móti þefar hann uppi léttar og jákvæðar fréttir af dýrum og mönnum. Hann segist vilja láta aðra um að gera neikvæðar fréttir. Magnús Hlynur var á meðal gesta í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn, í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvarinnar, og ræddi þar sínar fréttir. „Mér finnst bara miklu skemmtilegra að gera jákvæðari fréttir en neikvæðar. Mér finnst að við ættum að vera með einn fréttatíma í viku, sem eru bara jákvæðar fréttir. Það er allt of mikið af neikvæðum og leiðinlegum fréttum í gangi. Aðrir geta séð um það, ég nenni því ekki,“ sagði Magnús Hlynur. Hann segist fá jákvæð viðbrögð við fréttum sínum í hvívetna og segir fólk hafa sérstaklega gaman að fréttum úr íslensku sveitinni. Hér má nálgast þær fréttir sem Magnús Hlynur hefur gert fyrir Stöð 2 og Vísi. „Það eru svo margir að gera svo góða hluti á Íslandi. Við þurfum bara að taka eftir því.“ Hér að neðan má sjá spjall Eddu Andrésdóttur við Magnús Hlyn, en í myndbandinu má einnig sjá brot úr nokkrum af fréttum Magnúsar Hlyns. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Magnús Hlynur var á meðal gesta í afmælisþætti Stöðvar 2 á laugardaginn, í tilefni af 35 ára afmæli Stöðvarinnar, og ræddi þar sínar fréttir. „Mér finnst bara miklu skemmtilegra að gera jákvæðari fréttir en neikvæðar. Mér finnst að við ættum að vera með einn fréttatíma í viku, sem eru bara jákvæðar fréttir. Það er allt of mikið af neikvæðum og leiðinlegum fréttum í gangi. Aðrir geta séð um það, ég nenni því ekki,“ sagði Magnús Hlynur. Hann segist fá jákvæð viðbrögð við fréttum sínum í hvívetna og segir fólk hafa sérstaklega gaman að fréttum úr íslensku sveitinni. Hér má nálgast þær fréttir sem Magnús Hlynur hefur gert fyrir Stöð 2 og Vísi. „Það eru svo margir að gera svo góða hluti á Íslandi. Við þurfum bara að taka eftir því.“ Hér að neðan má sjá spjall Eddu Andrésdóttur við Magnús Hlyn, en í myndbandinu má einnig sjá brot úr nokkrum af fréttum Magnúsar Hlyns.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14 Mest lesið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Fleiri fréttir Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Sjá meira
Hárið á Jóa eins og „gömul, lúin moppa“ og fékk að fjúka í Idolinu Athafna- og fjölmiðlamennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, sem nánast undantekningalaust eru þekktir saman sem Simmi og Jói, voru á meðal gesta í 35 ára afmælisveislu Stöðvar 2 í gær og ræddu tíma sinn sem kynnar í Idol Stjörnuleit. 10. október 2021 22:14