Mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk Andri Már Eggertsson skrifar 16. október 2021 17:50 Ingvar Jónsson fagnar Mjólkurbikarnum Vísir/Hulda Margrét Víkingur vann ÍA 3-0 í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2021. Árið 2021 hefur verið frábært hjá Víkingi sem er Íslands- og bikarmeistari. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings, var afar kátur í leiks lok. „Tilfinningin að verða Íslands- og bikarmeistari á sama tímabilinu er geðveik. Ég hefði ekki getað giskað á þetta fyrir mót en hlutirnir eru fljótir að breytast og þetta small allt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Jónsson í skýjunum. Ingvar var ánægður með undirbúning liðsins fyrir bikarúrslitaleikinn og fann hann ekki fyrir pressu. „Maður fór pressulaus í gegnum undirbúninginn. Við höfðum þegar tryggt Meistaradeildarsætið svo það var engin óþarfa pressa á okkur fyrir leik.“ Ingvar hrósaði sóknarleik Víkings og fannst leikurinn aldrei í hættu. „Gæði okkar sóknarlega vann leikinn. ÍA spilaði vel og gerði okkur erfitt fyrir á tímabili. Mér fannst þetta aldrei vera í hættu. Við gerðum þetta af fagmennsku líkt og í síðustu tíu leikjum.“ Ingvar Jónsson átti góðan leik í marki Víkings og varði vel þegar ÍA kom boltanum á markið.„Ég var ánægður með minn leik í dag. Mér leið ótrúlega vel, sjálfstraustið er í botni og mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk. Það komu augnablik þar sem ég þurfti að vera klár til að hjálpa liðinu og það gekk eftir,“ sagði Ingvar Jónsson. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira
„Tilfinningin að verða Íslands- og bikarmeistari á sama tímabilinu er geðveik. Ég hefði ekki getað giskað á þetta fyrir mót en hlutirnir eru fljótir að breytast og þetta small allt fyrir okkur,“ sagði Ingvar Jónsson í skýjunum. Ingvar var ánægður með undirbúning liðsins fyrir bikarúrslitaleikinn og fann hann ekki fyrir pressu. „Maður fór pressulaus í gegnum undirbúninginn. Við höfðum þegar tryggt Meistaradeildarsætið svo það var engin óþarfa pressa á okkur fyrir leik.“ Ingvar hrósaði sóknarleik Víkings og fannst leikurinn aldrei í hættu. „Gæði okkar sóknarlega vann leikinn. ÍA spilaði vel og gerði okkur erfitt fyrir á tímabili. Mér fannst þetta aldrei vera í hættu. Við gerðum þetta af fagmennsku líkt og í síðustu tíu leikjum.“ Ingvar Jónsson átti góðan leik í marki Víkings og varði vel þegar ÍA kom boltanum á markið.„Ég var ánægður með minn leik í dag. Mér leið ótrúlega vel, sjálfstraustið er í botni og mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk. Það komu augnablik þar sem ég þurfti að vera klár til að hjálpa liðinu og það gekk eftir,“ sagði Ingvar Jónsson.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Mest lesið Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Enski boltinn Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Fótbolti Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Golf Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Handbolti Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Handbolti Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Enski boltinn Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Körfubolti Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Enski boltinn Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Enski boltinn Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Sagði konu sinni og börnum að lesa ekki kommentin Sjá meira