24 ára háskólanemi orðinn eigandi fjögurra íbúða Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2021 17:44 Guðjón er einstaklega handlaginn eins og kom í ljós í Gulla byggi. Stöð 2 Í þættinum Gulli byggir á dögunum fengu áhorfendur að fylgjast með tveimur ólíkum verkefnum, annarsvegar ódýrum en miklum útlitsbreytingum á íbúð í Fellsmúla og hins vegar kjallaraíbúð á Mánagötu. Eigandi kjallaraíbúðarinnar er Guðjón Máni Blöndal, 24 ára háskólanemi. Þrátt fyrir ungan aldur á hann í dag fjórar leiguíbúðir. Mánagatan var önnur íbúðin sem hann keypti og gerði upp en síðan hefur hann keypt tvær til viðbótar sem hann ætlar að setja í útleigu. Hann segist ekki hafa verið handlaginn áður en hann fjárfesti í fasteignum. „Youtube er búið að hjálpa mikið.“ Íbúðin á Mánagötu er 39,2 fermetrar og Guðjón vildi meðal annars skipta um gólfefni og allar innréttingar. Hann endaði þó á að gera mun meira en það, meðal annars skipta um lagnir. „Þetta var aðeins meira mál en ég gerði ráð fyrir.“ Lokaútkomuna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Leiguíbúð tekin í gegn á Mánagötu Þættirnir Gulli byggir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla sunnudaga. Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30 Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Eigandi kjallaraíbúðarinnar er Guðjón Máni Blöndal, 24 ára háskólanemi. Þrátt fyrir ungan aldur á hann í dag fjórar leiguíbúðir. Mánagatan var önnur íbúðin sem hann keypti og gerði upp en síðan hefur hann keypt tvær til viðbótar sem hann ætlar að setja í útleigu. Hann segist ekki hafa verið handlaginn áður en hann fjárfesti í fasteignum. „Youtube er búið að hjálpa mikið.“ Íbúðin á Mánagötu er 39,2 fermetrar og Guðjón vildi meðal annars skipta um gólfefni og allar innréttingar. Hann endaði þó á að gera mun meira en það, meðal annars skipta um lagnir. „Þetta var aðeins meira mál en ég gerði ráð fyrir.“ Lokaútkomuna má sjá í klippunni hér fyrir neðan. Klippa: Leiguíbúð tekin í gegn á Mánagötu Þættirnir Gulli byggir eru á dagskrá Stöðvar 2 alla sunnudaga.
Gulli byggir Hús og heimili Tengdar fréttir Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30 Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Ótrúleg lokaútkoma á kofaskúrum Jóa og Atla afhjúpuð Leikararnir og vinirnir Atli Þór Albertsson og Jóhann G. Jóhannsson vildu báðir setja skúr í garðana sína. Í síðustu tveimur þáttum af Gulli byggir hafa áhorfendur fengið að fylgjast með þeim gera upp tvo gamla vinnuskúra. 13. september 2021 15:30
Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 30. ágúst 2021 20:01