Sóla skein á CrossFit móti á Spáni og fór heim með eina og hálfa milljón Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2021 08:30 Sólveig Sigurðardóttir átti frábæra helgi á Spáni og vann gullið. Instagram/@solasigurdardottir Íslenska CrossFit konan Sólveig Sigurðardóttir vann glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu um helgina. Mótið fór fram í höllinni í Ciudad Real þar sem handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson réð ríkjum í mörg ár. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Sóla eins og flestir þekkja hana fékk samtals 750 stig eða fjórtán stigum meira en hin danska Rebecka Vitesson sem varð í öðru sæti. Jacqueline Dahlstrom frá Noregi var síðan þriðja með 712 stig. Sólveig hefur verið í góðum gír á þessu ári og sýnir það með þessum frábæra árangri að hún er að bætast í glæsilegan hóp af íslenskum CrossFit konum sem eru að gera það gott á alþjóðlegum vettvangi. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Verðlaunaféð var tíu þúsund evrur eða tæplega ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Sólveig var í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn og fyrstu fimm greinarnar. Heimastúlkan Silvia García byrjaði best. Sólveig komst á toppinn á öðrum degi og lét það ekki eftir það. Hún var reyndar bara með tveggja stiga forskot á Rebecka Vitesson fyrir lokadaginn var en sterkust þegar úrslitin réðust. CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira
Mótið fór fram í höllinni í Ciudad Real þar sem handboltamaðurinn Ólafur Stefánsson réð ríkjum í mörg ár. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Sóla eins og flestir þekkja hana fékk samtals 750 stig eða fjórtán stigum meira en hin danska Rebecka Vitesson sem varð í öðru sæti. Jacqueline Dahlstrom frá Noregi var síðan þriðja með 712 stig. Sólveig hefur verið í góðum gír á þessu ári og sýnir það með þessum frábæra árangri að hún er að bætast í glæsilegan hóp af íslenskum CrossFit konum sem eru að gera það gott á alþjóðlegum vettvangi. View this post on Instagram A post shared by Madrid CrossFit Championship (@madridchampionship) Verðlaunaféð var tíu þúsund evrur eða tæplega ein og hálf milljón í íslenskum krónum. Sólveig var í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdaginn og fyrstu fimm greinarnar. Heimastúlkan Silvia García byrjaði best. Sólveig komst á toppinn á öðrum degi og lét það ekki eftir það. Hún var reyndar bara með tveggja stiga forskot á Rebecka Vitesson fyrir lokadaginn var en sterkust þegar úrslitin réðust.
CrossFit Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Sjá meira