Stóð vaktina í Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum Tinni Sveinsson skrifar 20. október 2021 17:30 Sigrún Helgadóttir bókarhöfundur og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Fjöldi fólks fagnaði á dögunum útgáfu bókarinnar Sigurður Þórarinsson - Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var einn merkasti vísindamaður Íslendinga fyrr og síðar. Um áratuga skeið fræddi hann landsmenn um eldgos, jökla og jarðskjálfta og stóð vaktina í miklum umbrotum svo sem Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og hans hægri hönd, Orri Páll Jóhannsson, voru mættir til að heiðra Sigurð Þórarinsson sem átti frumkvæði að fyrstu lögum um náttúruvernd á Íslandi og barðist alla tíð fyrir umhverfismálum. Samdi Vorkvöld í Reykjavík Sigurður var einnig landsþekktur fyrir söngtexta sína sem hafa lifað sem standardar á öllum þorrablótum og í brekkusöngvum. Meðal þeirra má nefna Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Að lífið sé skjálfandi lítið gras. Sigrún Helgadóttir rithöfundur og líffræðingur hefur um langt skeið unnið að ævisögu þessa merka manns og á dögunum kom hún út á vegum Náttúruminjasafns Íslands. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ávarpaði gesti og tók við fyrsta eintaki úr hendi safnstjóra Náttúruminjasafns, Hilmars J. Malmquist. Sigríður Harðardóttir, ritstjóri verksins og Helga Hauksdóttir. Halla Ólafsdóttir, Óskar Örn Hálfdánarson og Ástrós Arnardóttir. Viðstaddir sungu Vorkvöld í Reykjavík, en Sigurður Þórarinsson samdi þennan alkunna texta. Kristján Jónsson og Kristján B. Jónasson. Sigríður Baldursdóttir og Björg Þorleifsdóttir. Ólafur Karl Nielsen og Stefán Örn Stefánsson. Ásdís Vatnsdal og Sigrún Jakobsdóttir. Tómas Jónsson, Guttormur Björn Þórarinsson og Einar. Valdís Sigurðardóttir, Jóhann Friðleifsson og Snjólaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Þórarinssonar. Sigrún Helgadóttir, Hilmar J. Malmquist og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Torfi Ágústsson, Halldór Ólafsson sem var aðstoðarmaður Sigurðar Þórarinssonar, Páll Imsland og Sven Sigurðsson, sonur Sigurðar Þórarinssonar. Ragnheiður L. Eyjólfsdóttir og Elsa Rakel Ólafsdóttir. Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Surtsey Vestmannaeyjar Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira
Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur var einn merkasti vísindamaður Íslendinga fyrr og síðar. Um áratuga skeið fræddi hann landsmenn um eldgos, jökla og jarðskjálfta og stóð vaktina í miklum umbrotum svo sem Surtseyjargosi og Heimaeyjareldum. Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson og hans hægri hönd, Orri Páll Jóhannsson, voru mættir til að heiðra Sigurð Þórarinsson sem átti frumkvæði að fyrstu lögum um náttúruvernd á Íslandi og barðist alla tíð fyrir umhverfismálum. Samdi Vorkvöld í Reykjavík Sigurður var einnig landsþekktur fyrir söngtexta sína sem hafa lifað sem standardar á öllum þorrablótum og í brekkusöngvum. Meðal þeirra má nefna Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Að lífið sé skjálfandi lítið gras. Sigrún Helgadóttir rithöfundur og líffræðingur hefur um langt skeið unnið að ævisögu þessa merka manns og á dögunum kom hún út á vegum Náttúruminjasafns Íslands. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ávarpaði gesti og tók við fyrsta eintaki úr hendi safnstjóra Náttúruminjasafns, Hilmars J. Malmquist. Sigríður Harðardóttir, ritstjóri verksins og Helga Hauksdóttir. Halla Ólafsdóttir, Óskar Örn Hálfdánarson og Ástrós Arnardóttir. Viðstaddir sungu Vorkvöld í Reykjavík, en Sigurður Þórarinsson samdi þennan alkunna texta. Kristján Jónsson og Kristján B. Jónasson. Sigríður Baldursdóttir og Björg Þorleifsdóttir. Ólafur Karl Nielsen og Stefán Örn Stefánsson. Ásdís Vatnsdal og Sigrún Jakobsdóttir. Tómas Jónsson, Guttormur Björn Þórarinsson og Einar. Valdís Sigurðardóttir, Jóhann Friðleifsson og Snjólaug Sigurðardóttir, dóttir Sigurðar Þórarinssonar. Sigrún Helgadóttir, Hilmar J. Malmquist og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. Torfi Ágústsson, Halldór Ólafsson sem var aðstoðarmaður Sigurðar Þórarinssonar, Páll Imsland og Sven Sigurðsson, sonur Sigurðar Þórarinssonar. Ragnheiður L. Eyjólfsdóttir og Elsa Rakel Ólafsdóttir.
Menning Bókmenntir Samkvæmislífið Surtsey Vestmannaeyjar Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Fleiri fréttir Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjá meira