Reiknar með að Lukaku og Werner verði frá í allavega nokkra daga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 23:01 Tuchel og Lukaku eftir að síðarnefndi þurfti að fara af velli vegna meiðsla. Marc Atkins/Getty Images Romelu Lukaku og Timo Werner fóru báðir meiddir af velli í 4-0 sigri Chelsea á Malmö í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þjálfari Chelsea telur að framherjarnir verði báðir frá í nokkra daga hið minnsta. „Við vildum þrjú stig og við vildum að þau yrði verðskulduð. Við náðum báðum markmiðum. Við spiluðum af miklum ákafa, við ætlumst til þess og svið spiluðum frábærlega þangað til staðan var orðin 4-0. Við erum mjög ángæðir,“ sagði Thomas Tuchel um sigur Chelsea í kvöld. „Romelu (Lukaku) sneri upp á ökklann á sér á meðan um er að ræða vöðvameiðsli hjá Timo (Werner). Ég reikna því með að þeir verði frá næstu dagana,“ sagði Tuchel um meiðsli framherja sinna. „Vanalega erum við í góðum málum varðandi meiðslalistann. Fyrir leik kvöldsins var Christian Pulisic sá eini sem var frá vegna meiðsla en við söknum allra þeirra leikmanna sem meiðast. Við erum að spila fjölda leikja í mörgum keppnum svo nú þurfum við að finna lausnir en ekki afsakanir.“ „Þeir tveir voru í góðu formi, eru hættulegir, geta bæði skapað og skorað mörk. Nú þurfum við að finna lausnir og þeir sem hafa beðið eftir tækifærum sínum þurfa að stíga upp og skora. Titilbaráttan er opin og þeir sem munu byrja gegn Norwich City um helgina hafa allt mitt traust.“ „Við höfum unnið leiki áður án Werner og Lukaku. Við viljum ekki þurfa að glíma við svona vandamál en þau gerast,“ sagði Tuchel að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
„Við vildum þrjú stig og við vildum að þau yrði verðskulduð. Við náðum báðum markmiðum. Við spiluðum af miklum ákafa, við ætlumst til þess og svið spiluðum frábærlega þangað til staðan var orðin 4-0. Við erum mjög ángæðir,“ sagði Thomas Tuchel um sigur Chelsea í kvöld. „Romelu (Lukaku) sneri upp á ökklann á sér á meðan um er að ræða vöðvameiðsli hjá Timo (Werner). Ég reikna því með að þeir verði frá næstu dagana,“ sagði Tuchel um meiðsli framherja sinna. „Vanalega erum við í góðum málum varðandi meiðslalistann. Fyrir leik kvöldsins var Christian Pulisic sá eini sem var frá vegna meiðsla en við söknum allra þeirra leikmanna sem meiðast. Við erum að spila fjölda leikja í mörgum keppnum svo nú þurfum við að finna lausnir en ekki afsakanir.“ „Þeir tveir voru í góðu formi, eru hættulegir, geta bæði skapað og skorað mörk. Nú þurfum við að finna lausnir og þeir sem hafa beðið eftir tækifærum sínum þurfa að stíga upp og skora. Titilbaráttan er opin og þeir sem munu byrja gegn Norwich City um helgina hafa allt mitt traust.“ „Við höfum unnið leiki áður án Werner og Lukaku. Við viljum ekki þurfa að glíma við svona vandamál en þau gerast,“ sagði Tuchel að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira