Bein útsending: Dagur verkfræðinnar haldinn í sjötta sinn Atli Ísleifsson skrifar 22. október 2021 12:32 Á þriðja tug fyrirlestra og kynninga verða í boði í þremur fundasölum en dagskráin hefst klukkan 13. Hægt verður að fylgjast með útsendingum í spilara neðar í fréttinni. Aðsend Dagur verkfræðinnar verður haldinn í sjötta sinn á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Á þriðja tug fyrirlestra og kynninga verða í boði í þremur opnum fundasölum en dagskráin hefst klukkan 13. Hægt verður að fylgjast með útsendingum í spilurum að neðan. Í tilkynningu segir að markmiðið með Degi verkfræðinnar sé að kynna verkfræðina sem fag, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga. Á Degi verkfræðinnar verður Teningurinn veittur í fyrsta sinn en hann er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd. Viðurkenningin er veitt fyrir verkefnið í heild og er það eigandi (bakhjarl) verkefnisins sem hana hlýtur. Verkefni sem eru tilnefnd geta verið af ýmsum toga, til dæmis framkvæmdaverkefni, nýsköpunarverkefni, hugbúnaðarverkefni eða umbótaverkefni. Teninginn átti að veita í fyrsta sinn í í fyrra en vegna Covid-19 verða veittar tvær viðurkenningar í ár, fyrir árin 2019 og 2020. Dagur verkfræðinnar 2021 Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 22. október kl. 13 – 17. 13:00 Setning. Svana Helen Björnsdóttir, formaður VFÍ. 13:10 Ávarp. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. 13:20 Teningurinn afhentur í fyrsta sinn. Viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands. Salur A: Nýir tímar, ný tækni Dagskrá: Stafrænt Ísland – island.is. Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri Stafræns Íslands. Vöðvastýrðir gervifætur. Að þróa tækni fyrir fólk. Jóna Sigurðardóttir, heilbrigðisverkfræðingur hjá Össuri. Spá fyrir flæði Covid-19 sjúklinga í umsjón Landspítala. Tómas Philip Rúnarsson, prófessor í iðnaðarverkfræði við HÍ. Svefnbyltingin og gervigreind. Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Kl. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Upplýsingatækni og BIM í mannvirkjagerð. Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, þróunarstjóri hjá ÍSTAK. Snjallar samgöngur ITS Ísland. Lilja G. Karlsdóttir sviðsstjóri hjá VSB og formaður ITS Ísland. Innviðir á Reykjanesskaga. Verkfræðileg úrlausnarefni vegna eldgosa. Hörn Hrafnsdóttir vatnsauðlindaverkfræðingur hjá Verkís. Verkfræðinemar HÍ. Team Spark kappakstursbíllinn. Tæknifræði- og verkfræðinemar HR. RU Racing kappakstursbíllinn. Stjórn: Kolbrún Reinholdsdóttir, í Kvennanefnd VFÍ, verkfræðingur hjá Eflu. Salur B: Verkfræðin og umhverfið Grænar lausnir. Eggert Benedikt Guðmundsson, verkfræðingur, forstöðumaður Grænvangs. Greenfo. – Hvert er þitt raunverulega kolefnisspor? Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkfræðingur hjá Greenfo. Framleiðsla á rafeldsneyti og grænni efnavöru úr koltvísýringi. Björn Harðarson, verkfræðingur hjá Carbon Recycling International. Kl. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Ný orkustefna fyrir Ísland Guðrún A. Sævarsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík. Græna leiðin í byggingum. Sigríður Ósk Bjarnadóttir dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Sjálfbærni samgangna og skipulags. – BREEAM og samgöngumat. Ólöf Kristjánsdóttir, fagstjóri samgangna hjá Mannviti. Nýtt samgöngulíkan höfuðborgarsvæðisins. Albert Skarphéðinsson, samgönguverkfræðingur hjá Mannviti. Salur H – I: Verkfræðin er allsstaðar Lærdómur af Flateyrarflóðunum 2020: Hönnun snjóflóðavarnargarða og eðli snjóflóða Kristín Martha Hákonardóttir verkfræðingur hjá Verkís. Hlutverk verkfræðinga í kjölfar jarðskjálfta. Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Rainrace. Snjóflóðavarnir á Svalbarða og vefhandbók snjóflóðavarna fyrir Noreg. Árni Jónsson, byggingarverkfræðingur hjá Hnit. Mat á stífnieiginleikum jarðvegs með yfirborðsbylgjumælingum. Elín Ásta Ólafsdóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Rafeindageislar: Notkun og nýlunda. Ágúst Valfells, deildarforseti Verkfræðideildar HR. Ásmundarsalur – Samspil hljóðvistar og byggingareðlisfræði. Ólafur Hjálmarsson verkfræðingur hjá Trivium ráðgjöf. Introducing the Electrical Power Systems Laboratory (EPS-Lab) í HÍ. Zhao Yuan, lektor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ. Umbætur í fráveitu. LEAN. Páll Ragnar Pálsson, verkstjóri fráveitu hjá Veitum ohf. Stjórn: Gyða Björg Sigurðardóttir, hjá Ráður ehf. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Í tilkynningu segir að markmiðið með Degi verkfræðinnar sé að kynna verkfræðina sem fag, spennandi verkefni og störf á því sviði og ekki síst efla tengsl og samheldni meðal íslenskra verkfræðinga og tæknifræðinga. Á Degi verkfræðinnar verður Teningurinn veittur í fyrsta sinn en hann er viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd. Viðurkenningin er veitt fyrir verkefnið í heild og er það eigandi (bakhjarl) verkefnisins sem hana hlýtur. Verkefni sem eru tilnefnd geta verið af ýmsum toga, til dæmis framkvæmdaverkefni, nýsköpunarverkefni, hugbúnaðarverkefni eða umbótaverkefni. Teninginn átti að veita í fyrsta sinn í í fyrra en vegna Covid-19 verða veittar tvær viðurkenningar í ár, fyrir árin 2019 og 2020. Dagur verkfræðinnar 2021 Hilton Reykjavík Nordica, föstudaginn 22. október kl. 13 – 17. 13:00 Setning. Svana Helen Björnsdóttir, formaður VFÍ. 13:10 Ávarp. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. 13:20 Teningurinn afhentur í fyrsta sinn. Viðurkenning Verkfræðingafélags Íslands. Salur A: Nýir tímar, ný tækni Dagskrá: Stafrænt Ísland – island.is. Andri Heiðar Kristinsson framkvæmdastjóri Stafræns Íslands. Vöðvastýrðir gervifætur. Að þróa tækni fyrir fólk. Jóna Sigurðardóttir, heilbrigðisverkfræðingur hjá Össuri. Spá fyrir flæði Covid-19 sjúklinga í umsjón Landspítala. Tómas Philip Rúnarsson, prófessor í iðnaðarverkfræði við HÍ. Svefnbyltingin og gervigreind. Erna Sif Arnardóttir lektor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Kl. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Upplýsingatækni og BIM í mannvirkjagerð. Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, þróunarstjóri hjá ÍSTAK. Snjallar samgöngur ITS Ísland. Lilja G. Karlsdóttir sviðsstjóri hjá VSB og formaður ITS Ísland. Innviðir á Reykjanesskaga. Verkfræðileg úrlausnarefni vegna eldgosa. Hörn Hrafnsdóttir vatnsauðlindaverkfræðingur hjá Verkís. Verkfræðinemar HÍ. Team Spark kappakstursbíllinn. Tæknifræði- og verkfræðinemar HR. RU Racing kappakstursbíllinn. Stjórn: Kolbrún Reinholdsdóttir, í Kvennanefnd VFÍ, verkfræðingur hjá Eflu. Salur B: Verkfræðin og umhverfið Grænar lausnir. Eggert Benedikt Guðmundsson, verkfræðingur, forstöðumaður Grænvangs. Greenfo. – Hvert er þitt raunverulega kolefnisspor? Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkfræðingur hjá Greenfo. Framleiðsla á rafeldsneyti og grænni efnavöru úr koltvísýringi. Björn Harðarson, verkfræðingur hjá Carbon Recycling International. Kl. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Ný orkustefna fyrir Ísland Guðrún A. Sævarsdóttir, dósent við Háskólann í Reykjavík. Græna leiðin í byggingum. Sigríður Ósk Bjarnadóttir dósent við umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands. Sjálfbærni samgangna og skipulags. – BREEAM og samgöngumat. Ólöf Kristjánsdóttir, fagstjóri samgangna hjá Mannviti. Nýtt samgöngulíkan höfuðborgarsvæðisins. Albert Skarphéðinsson, samgönguverkfræðingur hjá Mannviti. Salur H – I: Verkfræðin er allsstaðar Lærdómur af Flateyrarflóðunum 2020: Hönnun snjóflóðavarnargarða og eðli snjóflóða Kristín Martha Hákonardóttir verkfræðingur hjá Verkís. Hlutverk verkfræðinga í kjölfar jarðskjálfta. Sólveig Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Rainrace. Snjóflóðavarnir á Svalbarða og vefhandbók snjóflóðavarna fyrir Noreg. Árni Jónsson, byggingarverkfræðingur hjá Hnit. Mat á stífnieiginleikum jarðvegs með yfirborðsbylgjumælingum. Elín Ásta Ólafsdóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands. 15:10 – 15:40 Kaffihlé Rafeindageislar: Notkun og nýlunda. Ágúst Valfells, deildarforseti Verkfræðideildar HR. Ásmundarsalur – Samspil hljóðvistar og byggingareðlisfræði. Ólafur Hjálmarsson verkfræðingur hjá Trivium ráðgjöf. Introducing the Electrical Power Systems Laboratory (EPS-Lab) í HÍ. Zhao Yuan, lektor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild HÍ. Umbætur í fráveitu. LEAN. Páll Ragnar Pálsson, verkstjóri fráveitu hjá Veitum ohf. Stjórn: Gyða Björg Sigurðardóttir, hjá Ráður ehf.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira