Rangers á toppinn eftir sigur Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 13:00 Steven Gerrard er þjálfari Rangers EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Annað af risaliðum Skotlands, Glasgow Rangers, var í eldlínunni í dag þegar að liðið mætti St. Mirren á útivelli. Lærisveinar Steven Gerrard lentu undir strax í byrjun en náðu að kjýja fram sigur, 1-2, þrátt fyrir það. Fyrir leikinn voru Rangers i efsta sæti deildarinnar með 20 stig en liðið reyndar deildi toppsætinu með Hearts. Rangers átti samt leik til góða sem liðið nýtti vel og tyllti sér á toppinn. Hafa nú 23 stig eftir tíu leiki. St. Mirren byrjaði leikinn betur og komst í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins. Conon Ronan, sen er á láni hjá liðinu frá Wolves, fékk þá boltann við miðlínu vallarins, lék í átt að teig Rangers og lét vaða af 25 metra færi. Boltinn söng í netinu. Frábært mark og smá gusa beint í andlitið á Rangers. Þannig leið hálfleikurinn og farið að fara um stuðningsmenn Rangers. En staðan átti eftir að breytast. Á 42. mínútu brutu leikmenn Rangers ísinn. Eftir klaufalegt brot í teig St. Mirren var vítaspyrna dæmd. Kemar Roofe tók spyrnuna og skoraði af öryggi og Rangers komið aftur á beinu brautina. Einungis mínútu síðar átti James Tavernier lága fyrirgjöf frá hægri sem rataði á fótinn á Alfredo Morelos sem lét ekki bjóða sér þetta tvisvar og skoraði. Ekki urðu mörkin fleiri og Rangers tyllti sér á topp deildarinnar með 23 stig. St. Mirren er með 13 stig í sjöunda sæti. Skoski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Fyrir leikinn voru Rangers i efsta sæti deildarinnar með 20 stig en liðið reyndar deildi toppsætinu með Hearts. Rangers átti samt leik til góða sem liðið nýtti vel og tyllti sér á toppinn. Hafa nú 23 stig eftir tíu leiki. St. Mirren byrjaði leikinn betur og komst í 1-0 strax á 4. mínútu leiksins. Conon Ronan, sen er á láni hjá liðinu frá Wolves, fékk þá boltann við miðlínu vallarins, lék í átt að teig Rangers og lét vaða af 25 metra færi. Boltinn söng í netinu. Frábært mark og smá gusa beint í andlitið á Rangers. Þannig leið hálfleikurinn og farið að fara um stuðningsmenn Rangers. En staðan átti eftir að breytast. Á 42. mínútu brutu leikmenn Rangers ísinn. Eftir klaufalegt brot í teig St. Mirren var vítaspyrna dæmd. Kemar Roofe tók spyrnuna og skoraði af öryggi og Rangers komið aftur á beinu brautina. Einungis mínútu síðar átti James Tavernier lága fyrirgjöf frá hægri sem rataði á fótinn á Alfredo Morelos sem lét ekki bjóða sér þetta tvisvar og skoraði. Ekki urðu mörkin fleiri og Rangers tyllti sér á topp deildarinnar með 23 stig. St. Mirren er með 13 stig í sjöunda sæti.
Skoski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira