Maddison hetja Leicester í sigri á Brentford Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. október 2021 15:00 Brendan Rogers er knattspyrnustjóri Leicester EPA-EFE/PETER POWELL . Leicester mætti í heimsókn til Brentford í dag í ensku úrvalsdeildinni. Eftir jafnan leik þá tókst Leicester að knýja fram sigur í lokin með marki frá James Maddison. Flott úrslit fyrir Leicester, sem er óðum að komast á beinu brautina í deildinni. Það voru leikmenn Leicester sem byrjuðu betur og náðu að koma inn marki á 13. mínútu. Þar var á ferðinni Yuri Tielemans og markið var af dýrari gerðinni. James Maddison átti þá fyrirgjöf frá hægri sem var skölluð frá. Tielemans mætti boltanum af 30 metra færi og gjörsamlega lúðraði boltanum upp í samskeytin. Frábært mark og Leicester komið yfir. Brentford jafnaði leikinn á 60. mínútu. Mathias Jensen tók þá hornspyrnu og nafni hans, Mathias Jørgensen skoraði með góðum skalla. Það var svo James Maddison sem skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Tielemans átti þá frábæra sendingu inn fyrir vörn Brentford þar sem Maddison og Patson Daka voru einir gegn markverðinum. Daka renndi honum til hliðar og Maddison skoraði í autt markið. Brentford sótti svo án afláts en tókst ekki að jafna. Mikilvægur sigur hjá Leicester sem er í níunda sæti deildarinnar með fjórtán stig en Brentford er í því tólfta með tólf stig. Enski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira
Það voru leikmenn Leicester sem byrjuðu betur og náðu að koma inn marki á 13. mínútu. Þar var á ferðinni Yuri Tielemans og markið var af dýrari gerðinni. James Maddison átti þá fyrirgjöf frá hægri sem var skölluð frá. Tielemans mætti boltanum af 30 metra færi og gjörsamlega lúðraði boltanum upp í samskeytin. Frábært mark og Leicester komið yfir. Brentford jafnaði leikinn á 60. mínútu. Mathias Jensen tók þá hornspyrnu og nafni hans, Mathias Jørgensen skoraði með góðum skalla. Það var svo James Maddison sem skoraði sigurmarkið á 73. mínútu. Tielemans átti þá frábæra sendingu inn fyrir vörn Brentford þar sem Maddison og Patson Daka voru einir gegn markverðinum. Daka renndi honum til hliðar og Maddison skoraði í autt markið. Brentford sótti svo án afláts en tókst ekki að jafna. Mikilvægur sigur hjá Leicester sem er í níunda sæti deildarinnar með fjórtán stig en Brentford er í því tólfta með tólf stig.
Enski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Fleiri fréttir Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Sjá meira