Það verða allir að sjá kántrýútgáfuna af Anníe Mist og Katrínu Tönju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2021 08:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir með kúrekahattana sína. Instagram/@katrintanja Vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka sjálfa sig ekki alltof alvarlega og það er jafnan mjög gaman hjá þeim og gaman í kringum þær. Þegar Texasbúar færðu þeim gjafir var aðeins eitt í stöðunni. Anníe og Katrín eru nú mættar til Austin í Texas til að taka þátt í Rogue Invitational CrossFit mótinu. Þær æfðu fyrir mótið saman heima á Íslandi en flugu svo til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Í gær var komið að skráningu keppenda og keppendur fengu líka gjafir. Þar sem að mótið fer nú fram í Texas-fylki þá fengu allir keppendur kúrekahatta, kúrekasylgjur og kúrekastígvél. Rogue Invitational CrossFit mótið er boðsmót og þar er bara boðið þeim sem náðu bestum árangri á síðustu heimsleikum. Mótið er orðið eitt það stærsta á tímabilinu og verðlaunaféð er með því hæsta sem sést. Mótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag en í keppt verður í sjö greinum á þessum þremur keppnisdögum. Það þarf ekki að spyrja af því hvað gerist þegar okkar konur voru komnar með fullgilda ástæðu til að skemmta sér og öðrum. Anníe Mist og Katrín Tanja voru nefnilega fljótar að skella sér í kúrekafatnaðinn og buðu í framhaldinu saman upp á kántrýdans. Þær leyfðu aðdáendum sínum líka að sjá kántrýútgáfuna af sér því myndbandið af dansinum rataði inn á samfélagsmiðla þeirra. Þarna má sjá þær í góðum línudansi undir kantrýlaginu Should've Been A Cowboy með Toby Keith. Það má sjá dans þeirra Anníe og Katrínar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Anníe og Katrín eru nú mættar til Austin í Texas til að taka þátt í Rogue Invitational CrossFit mótinu. Þær æfðu fyrir mótið saman heima á Íslandi en flugu svo til Bandaríkjanna um síðustu helgi. Í gær var komið að skráningu keppenda og keppendur fengu líka gjafir. Þar sem að mótið fer nú fram í Texas-fylki þá fengu allir keppendur kúrekahatta, kúrekasylgjur og kúrekastígvél. Rogue Invitational CrossFit mótið er boðsmót og þar er bara boðið þeim sem náðu bestum árangri á síðustu heimsleikum. Mótið er orðið eitt það stærsta á tímabilinu og verðlaunaféð er með því hæsta sem sést. Mótið hefst á morgun og stendur fram á sunnudag en í keppt verður í sjö greinum á þessum þremur keppnisdögum. Það þarf ekki að spyrja af því hvað gerist þegar okkar konur voru komnar með fullgilda ástæðu til að skemmta sér og öðrum. Anníe Mist og Katrín Tanja voru nefnilega fljótar að skella sér í kúrekafatnaðinn og buðu í framhaldinu saman upp á kántrýdans. Þær leyfðu aðdáendum sínum líka að sjá kántrýútgáfuna af sér því myndbandið af dansinum rataði inn á samfélagsmiðla þeirra. Þarna má sjá þær í góðum línudansi undir kantrýlaginu Should've Been A Cowboy með Toby Keith. Það má sjá dans þeirra Anníe og Katrínar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira