Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Andri Már Eggertsson skrifar 29. október 2021 22:06 Sebastian Alexandersson var heiðarlegur í svörum eftir leik Vísir/Vilhelm Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. „Við erum langt frá því að vera samkeppnishæfir við Hauka. Það sást þegar Haukar spiluðu á sínu sterkasta liði. Haukar eru hraðari, miklu sterkari og línumennirnir okkar gátu ekkert hreyft sig.“ „Haukar gáfu okkur skotin sem við þorðum ekki að taka og þegar við tókum skotin þá var lítil sannfæring í því. Ég er ánægður með varnarleikinn þegar við gátum verið í vörn,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir leik. Sebastian taldi sig aðeins vera heiðarlegan með því að segja að hans menn gætu ekki keppt við Hauka. „Er eitthvað að því að vera heiðarlegur. Við komum til að vinna leikinn en það þýðir ekki að ég muni halda því fram að ég sé með jafn gott lið og Haukar. Það væri fásinna, það er allt í lagi að vera heiðarlegur,“ sagði Sebastian æstur og hélt áfram. „Ætlar einhver að reyna selja það að við séum með jafn gott lið og Haukar. Ef þú tekur hvert einasta lið í deildinni og Víkingur með talið, eru öll lið sterkara en við á pappírum. Okkur er skítsama um það við ætlum að halda okkur í deildinni.“ Sebastian var ánægður með að hans menn lögðu ekki árar í bát og töpuðu með fimmtán mörkum heldur héldu áfram þegar Haukar fóru að rúlla á sínu liði. Einar Pétur Pétursson skrifaði undir hjá HK í vikunni og kom ekki til greina að hann yrði í leikmannahópi HK vegna þess hann hafði aðeins náð tveimur æfingum. HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Sjá meira
„Við erum langt frá því að vera samkeppnishæfir við Hauka. Það sást þegar Haukar spiluðu á sínu sterkasta liði. Haukar eru hraðari, miklu sterkari og línumennirnir okkar gátu ekkert hreyft sig.“ „Haukar gáfu okkur skotin sem við þorðum ekki að taka og þegar við tókum skotin þá var lítil sannfæring í því. Ég er ánægður með varnarleikinn þegar við gátum verið í vörn,“ sagði Sebastian Alexandersson eftir leik. Sebastian taldi sig aðeins vera heiðarlegan með því að segja að hans menn gætu ekki keppt við Hauka. „Er eitthvað að því að vera heiðarlegur. Við komum til að vinna leikinn en það þýðir ekki að ég muni halda því fram að ég sé með jafn gott lið og Haukar. Það væri fásinna, það er allt í lagi að vera heiðarlegur,“ sagði Sebastian æstur og hélt áfram. „Ætlar einhver að reyna selja það að við séum með jafn gott lið og Haukar. Ef þú tekur hvert einasta lið í deildinni og Víkingur með talið, eru öll lið sterkara en við á pappírum. Okkur er skítsama um það við ætlum að halda okkur í deildinni.“ Sebastian var ánægður með að hans menn lögðu ekki árar í bát og töpuðu með fimmtán mörkum heldur héldu áfram þegar Haukar fóru að rúlla á sínu liði. Einar Pétur Pétursson skrifaði undir hjá HK í vikunni og kom ekki til greina að hann yrði í leikmannahópi HK vegna þess hann hafði aðeins náð tveimur æfingum.
HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Spilaði fótbrotinn í úrslitakeppni NFL Vildi ekki peninginn Sparkaði í og trampaði á mótherja Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Sjá meira