Ingibjörg bikarmeistari í Noregi annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 16:30 Leikmenn Vålerenga fagna öðru marka sinna í dag. Twitter/@nff_info Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Amanda Andradóttir urðu í dag norskir bikarmeistarar í knattspyrnu þegar Vålerenga vann Sandviken 2-1 í úrslitaleiknum. Er þetta annað árið í röð sem félagið verður bikarmeistari. Marie Markussen kom Vålerenga eftir rúmlega stundarfjórðung og stefndi lengi vel í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. Dejana Stefanovic bætti hins vegar við öðru marki liðsins þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Slik så det ut da @VIFDamer sikret cupgullet på Ullevaal i dag pic.twitter.com/YtUBm6mvCS— Toppserien (@Kvinnefotball1) October 31, 2021 Marit Lund minnkaði muninn fyrir Sandviken snemma í síðari hálfleik en Ingibjörg og stöllur hennar í varnarlínu Vålerenga sáu til þess að ekki urðu fleiri mörk skoruðu og fagnaði Vålerenga því 2-1 sigri. Er þetta annað árið í röð sem liðið verður bikarmeistari en liðið vann tvöfalt í fyrra. Í ár er liið í 4. sæti þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Ingibjörg var einbeitt fyrir leik. Hún stóð sig með sóma í dag.Twitter/@nff_info Ingibjörg lék allan leikinn í hjarta varnarinnar en Amanda sat á varamannabekknum frá upphafi til enda. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Marie Markussen kom Vålerenga eftir rúmlega stundarfjórðung og stefndi lengi vel í að það yrði eina mark fyrri hálfleiksins. Dejana Stefanovic bætti hins vegar við öðru marki liðsins þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 er flautað var til loka fyrri hálfleiks. Slik så det ut da @VIFDamer sikret cupgullet på Ullevaal i dag pic.twitter.com/YtUBm6mvCS— Toppserien (@Kvinnefotball1) October 31, 2021 Marit Lund minnkaði muninn fyrir Sandviken snemma í síðari hálfleik en Ingibjörg og stöllur hennar í varnarlínu Vålerenga sáu til þess að ekki urðu fleiri mörk skoruðu og fagnaði Vålerenga því 2-1 sigri. Er þetta annað árið í röð sem liðið verður bikarmeistari en liðið vann tvöfalt í fyrra. Í ár er liið í 4. sæti þegar tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Ingibjörg var einbeitt fyrir leik. Hún stóð sig með sóma í dag.Twitter/@nff_info Ingibjörg lék allan leikinn í hjarta varnarinnar en Amanda sat á varamannabekknum frá upphafi til enda.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn