Gagnaveita Reykjavíkur komin með nýtt nafn Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2021 10:06 Breytingin er eingöngu á heitinu og það starfar áfram á sömu kennitölunni. OR Nafni Gagnaveitu Reykjavíkur hefur formlega verið breytt í Ljósleiðarinn eftir að hafa komið fram undir því merki síðustu sjö ár. Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að nafnabreytingin hafi verið ákveðin á hluthafafundi 12. október síðastliðinn. Breytingin er eingöngu á heitinu og það starfar áfram á sömu kennitölunni. „Fyrirtækið rekur víðfeðmt ljósleiðaranet og er enn á fullu í uppbyggingu, einkum á Suðurnesjum þessa dagana. Öll stærstu fjarskipta- og efnisveitufyrirtæki landsins bjóða þjónustu sína um net Ljósleiðarans og hefur fyrirtækið verið lífæð samkeppni á fjarskiptamarkaði síðustu ár,“ segir í tilkynningunni. Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri.OR Haft er eftir Erling Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans að félagið hafi tekið upp vörumerkið Ljósleiðarinn árið 2014, þegar verið var að ljúka við ljósleiðaravæðingu allra heimila í Reykjavík. „Nú nær okkar grunnnet miklu víðar og við erum enn að stækka það og þétta. Þetta sem upphaflega var heiti á okkar helstu þjónustu hefur smátt og smátt færst yfir á fyrirtækið sjálft og með þessari breytingu erum við að staðfesta þá þróun. Sum hafa kallað okkur Gagnaveituna, önnur GR, enn önnur Gagnaveitu Reykjavíkur en nú viljum við festa Ljósleiðaranafnið í sessi,“ er haft eftir Erling. Fleiri en 100 þúsund heimili eru tengd ljósleiðaraneti Ljósleiðarans en lagnirnar í því eru samtals hátt í sjö þúsund kílómetrar að lengd. Ljósleiðarinn er alfarið í eigu Orkuveitu Reykjavíkur en eigendur hennar eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð. Orkumál Reykjavík Borgarbyggð Akranes Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira
Í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur segir að nafnabreytingin hafi verið ákveðin á hluthafafundi 12. október síðastliðinn. Breytingin er eingöngu á heitinu og það starfar áfram á sömu kennitölunni. „Fyrirtækið rekur víðfeðmt ljósleiðaranet og er enn á fullu í uppbyggingu, einkum á Suðurnesjum þessa dagana. Öll stærstu fjarskipta- og efnisveitufyrirtæki landsins bjóða þjónustu sína um net Ljósleiðarans og hefur fyrirtækið verið lífæð samkeppni á fjarskiptamarkaði síðustu ár,“ segir í tilkynningunni. Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri.OR Haft er eftir Erling Frey Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans að félagið hafi tekið upp vörumerkið Ljósleiðarinn árið 2014, þegar verið var að ljúka við ljósleiðaravæðingu allra heimila í Reykjavík. „Nú nær okkar grunnnet miklu víðar og við erum enn að stækka það og þétta. Þetta sem upphaflega var heiti á okkar helstu þjónustu hefur smátt og smátt færst yfir á fyrirtækið sjálft og með þessari breytingu erum við að staðfesta þá þróun. Sum hafa kallað okkur Gagnaveituna, önnur GR, enn önnur Gagnaveitu Reykjavíkur en nú viljum við festa Ljósleiðaranafnið í sessi,“ er haft eftir Erling. Fleiri en 100 þúsund heimili eru tengd ljósleiðaraneti Ljósleiðarans en lagnirnar í því eru samtals hátt í sjö þúsund kílómetrar að lengd. Ljósleiðarinn er alfarið í eigu Orkuveitu Reykjavíkur en eigendur hennar eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð.
Orkumál Reykjavík Borgarbyggð Akranes Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Sjá meira