Takmarkanir nauðsynlegar næstu mánuði eða ár Snorri Másson skrifar 2. nóvember 2021 21:00 Þórólfur Guðnason og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Sóttvarnalæknir vill að stjórnvöld komi sér saman um milliveg í sóttvarnamálum til frambúðar, en telur síðra að ætla sér að slaka á og herða til skiptis. Reynslan sýni hvað tilslakanir hafi í för með sér - í því efni eigi menn að forðast að láta óskhyggju bera sig ofurliði. Vísir/Vilhelm Sóttvarnalæknir telur að samkomutakmarkanir þurfi að vera við lýði næstu mánuði eða ár. Hann vill hæfilegan milliveg til lengri tíma í stað þess að vera sífellt að herða og slaka á klónni. Þórólfur Guðnason telur að með um það bil 80-90 smitum á dag taki það enn nokkur ár að ná fram náttúrulegu hjarðónæmi á Íslandi, nema ef betri vörn fæst með nýjum bóluefnum. Því þurfi stjórnmálamenn að ræða það alvarlega hvernig hátta skuli málum hér á komandi tímum. „Ég held að á meðan við erum í þessum sporum og með þennan árangur í bólusetningum sem við erum með núna og faraldurinn í gangi erlendis, þá þurfum við að hafa einhverjar takmarkanir ef við ætlum ekki að yfirkeyra kerfið okkar hér innanlands,“ segir sóttvarnalæknir. Sóttvarnalæknir skýrði málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: Mjög langt í náttúrulegt hjarðónæmi Þar sem engin merki eru að sögn Þórólfs um að Covid sé á förum, er tillaga hans að feta milliveg í takmörkunum; ekki of mikið en ekki of lítið heldur, svo að bylgja geti tekið sig upp og yfirkeyrt sjúkrahúsin. „Síðan geta menn náttúrulega farið í þann leik að herða og slaka en ég held að menn þurfi að ræða það alvarlega hvernig þeir vilja hafa þetta næstu mánuði eða jafnvel ár, þar til nægilegt ónæmi hefur skapast,“ segir Þórólfur. Við náum sem sagt ekki tökum á veirunni fyrr en við náum ónæmi í samfélaginu og á þessari stundu erum við langt frá langþráðu hjarðónæmi. Hér innanlands hafa 13.739 greinst með veiruna, þ.e. 3,8% þjóðarinnar. Hjarðónæmi miðast við 60-70% og því verður ekki náð með þeim bóluefnum sem nú eru til, þar sem þau veita ekki nema 50% vörn fyrir smiti af veirunni. Náttúrulegt ónæmi eftir sýkingu er mun sterkara og til þess að ná því upp í hjarðónæmisviðmið þyrftum við tæp níu ár af stöðugum 70 smitum á dag. En í millitíðinni gæti auðvitað margt breyst. En er að þínu mati ekki raunhæft að styrkja Landspítalann svo mikið að við getum bara í raun og veru látið allt flakka? „Nei, ég held að það muni einhvern tíma, að bæta spítalakerfið þannig að við getum bara látið veiruna ganga lausri hér um samfélagið og fá 2% af öllum smituðum hér inn á spítalann,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bólusetningar Tengdar fréttir Samanburður Svanhildar ósanngjarn og ekki góður Þórólfur Guðnason segir fólk tjá sig um getu Landspítalans án þess að kynna sér málið nægilega vel. Það er ekki sanngjarnt að sögn sóttvarnalæknis að bera Covid-19 saman við svínaflensuna, eins og framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs gerði í viðtali í gær. 1. nóvember 2021 12:23 Segir ráðherra vera að skjóta sendiboðann Meðlimir stjórnarandstöðu segja að líta verði til stöðunnar á Landspítala þegar kemur að afléttingum samkomutakmarkana. Ljóst er að tilslakanir eru í kortunum en þingmenn eru ósammála um hvaða vægi tillögur sóttvarnalæknis eigi að hafa. 16. október 2021 19:01 „Við erum með ströngustu takmarkanir meðal nágrannaþjóða“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að stjórnarmyndunarviðræður gangi ágætlega. Hann vill fella niður samkomutakmarkanir fyrr en síðar. 15. október 2021 12:21 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Þórólfur Guðnason telur að með um það bil 80-90 smitum á dag taki það enn nokkur ár að ná fram náttúrulegu hjarðónæmi á Íslandi, nema ef betri vörn fæst með nýjum bóluefnum. Því þurfi stjórnmálamenn að ræða það alvarlega hvernig hátta skuli málum hér á komandi tímum. „Ég held að á meðan við erum í þessum sporum og með þennan árangur í bólusetningum sem við erum með núna og faraldurinn í gangi erlendis, þá þurfum við að hafa einhverjar takmarkanir ef við ætlum ekki að yfirkeyra kerfið okkar hér innanlands,“ segir sóttvarnalæknir. Sóttvarnalæknir skýrði málið í kvöldfréttum Stöðvar 2: Mjög langt í náttúrulegt hjarðónæmi Þar sem engin merki eru að sögn Þórólfs um að Covid sé á förum, er tillaga hans að feta milliveg í takmörkunum; ekki of mikið en ekki of lítið heldur, svo að bylgja geti tekið sig upp og yfirkeyrt sjúkrahúsin. „Síðan geta menn náttúrulega farið í þann leik að herða og slaka en ég held að menn þurfi að ræða það alvarlega hvernig þeir vilja hafa þetta næstu mánuði eða jafnvel ár, þar til nægilegt ónæmi hefur skapast,“ segir Þórólfur. Við náum sem sagt ekki tökum á veirunni fyrr en við náum ónæmi í samfélaginu og á þessari stundu erum við langt frá langþráðu hjarðónæmi. Hér innanlands hafa 13.739 greinst með veiruna, þ.e. 3,8% þjóðarinnar. Hjarðónæmi miðast við 60-70% og því verður ekki náð með þeim bóluefnum sem nú eru til, þar sem þau veita ekki nema 50% vörn fyrir smiti af veirunni. Náttúrulegt ónæmi eftir sýkingu er mun sterkara og til þess að ná því upp í hjarðónæmisviðmið þyrftum við tæp níu ár af stöðugum 70 smitum á dag. En í millitíðinni gæti auðvitað margt breyst. En er að þínu mati ekki raunhæft að styrkja Landspítalann svo mikið að við getum bara í raun og veru látið allt flakka? „Nei, ég held að það muni einhvern tíma, að bæta spítalakerfið þannig að við getum bara látið veiruna ganga lausri hér um samfélagið og fá 2% af öllum smituðum hér inn á spítalann,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bólusetningar Tengdar fréttir Samanburður Svanhildar ósanngjarn og ekki góður Þórólfur Guðnason segir fólk tjá sig um getu Landspítalans án þess að kynna sér málið nægilega vel. Það er ekki sanngjarnt að sögn sóttvarnalæknis að bera Covid-19 saman við svínaflensuna, eins og framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs gerði í viðtali í gær. 1. nóvember 2021 12:23 Segir ráðherra vera að skjóta sendiboðann Meðlimir stjórnarandstöðu segja að líta verði til stöðunnar á Landspítala þegar kemur að afléttingum samkomutakmarkana. Ljóst er að tilslakanir eru í kortunum en þingmenn eru ósammála um hvaða vægi tillögur sóttvarnalæknis eigi að hafa. 16. október 2021 19:01 „Við erum með ströngustu takmarkanir meðal nágrannaþjóða“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að stjórnarmyndunarviðræður gangi ágætlega. Hann vill fella niður samkomutakmarkanir fyrr en síðar. 15. október 2021 12:21 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Samanburður Svanhildar ósanngjarn og ekki góður Þórólfur Guðnason segir fólk tjá sig um getu Landspítalans án þess að kynna sér málið nægilega vel. Það er ekki sanngjarnt að sögn sóttvarnalæknis að bera Covid-19 saman við svínaflensuna, eins og framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs gerði í viðtali í gær. 1. nóvember 2021 12:23
Segir ráðherra vera að skjóta sendiboðann Meðlimir stjórnarandstöðu segja að líta verði til stöðunnar á Landspítala þegar kemur að afléttingum samkomutakmarkana. Ljóst er að tilslakanir eru í kortunum en þingmenn eru ósammála um hvaða vægi tillögur sóttvarnalæknis eigi að hafa. 16. október 2021 19:01
„Við erum með ströngustu takmarkanir meðal nágrannaþjóða“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að stjórnarmyndunarviðræður gangi ágætlega. Hann vill fella niður samkomutakmarkanir fyrr en síðar. 15. október 2021 12:21