Hæstiréttur Ástralíu segir skattayfirvöld hafa mismunað eftir þjóðerni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2021 09:41 Addy sætti sig ekki við að þurfa að greiða skatt af heildartekjum sínum á meðan ástralskir kollegar hennar nutu skattafsláttar. Hæstiréttur Ástralíu hefur komist að þeirri niðurstöðu að skattalöggjöf landsins mismuni einstaklingum eftir þjóðerni. Þannig þurfti bresk kona að greiða skatt af heildarlaunum á meðan ástralskir samstarfsmenn hennar nutu ákveðins frítekjumarks. Umrædd regla hefur verið kallaður „bakpokaferðalangsskattur“ og hafa aðrir ferðalangar, sem koma til Ástralíu til að ferðast í lengri tíma og fjármagna ferðalagið með því að vinna fyrir sér, beðið eftir niðurstöðu í málinu. Reglan nær til þeirra sem koma til landsins til að ferðast og vinna, á vegabréfsáritun sem kölluð er „417“. Hún er í boði fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 31 árs. Samkvæmt reglunni eru þeir einstaklingar sem eru í Ástralíu á 417 rukkaðir um 15 prósenta tekjuskatt á öllum tekjum upp að 37 þúsund áströlskum dölum og er skatturinn reiknaður af heildarupphæð teknanna. Ástralir sem vinna sömu vinnu eru hins vegar rukkaðir um skatt af tekjum umfram 18.200 Ástralíudali. Lögmenn hinnar bresku Catherine Addy sögðu regluna brjóta gegn tvíhliða samkomulagi milli Ástralíu og nokkurra annarra ríkja, sem kveður á um að íbúar ríkjanna séu skattlagðir eins og heimamenn. „Spurningin er hvort Addy sætti meira íþyngjandi skattlangingu vegna þjóðernis hennar. Stutta svarið er já,“ segir í dómnum. Skattayfirvöld segja dóminn aðeins ná til íbúa frá Bretlandi, Þýskalandi, Ísrael, Japan, Noregi, Finnlandi, Tyrklandi og Chile. BBC greindi frá. Ástralía Skattar og tollar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira
Umrædd regla hefur verið kallaður „bakpokaferðalangsskattur“ og hafa aðrir ferðalangar, sem koma til Ástralíu til að ferðast í lengri tíma og fjármagna ferðalagið með því að vinna fyrir sér, beðið eftir niðurstöðu í málinu. Reglan nær til þeirra sem koma til landsins til að ferðast og vinna, á vegabréfsáritun sem kölluð er „417“. Hún er í boði fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 31 árs. Samkvæmt reglunni eru þeir einstaklingar sem eru í Ástralíu á 417 rukkaðir um 15 prósenta tekjuskatt á öllum tekjum upp að 37 þúsund áströlskum dölum og er skatturinn reiknaður af heildarupphæð teknanna. Ástralir sem vinna sömu vinnu eru hins vegar rukkaðir um skatt af tekjum umfram 18.200 Ástralíudali. Lögmenn hinnar bresku Catherine Addy sögðu regluna brjóta gegn tvíhliða samkomulagi milli Ástralíu og nokkurra annarra ríkja, sem kveður á um að íbúar ríkjanna séu skattlagðir eins og heimamenn. „Spurningin er hvort Addy sætti meira íþyngjandi skattlangingu vegna þjóðernis hennar. Stutta svarið er já,“ segir í dómnum. Skattayfirvöld segja dóminn aðeins ná til íbúa frá Bretlandi, Þýskalandi, Ísrael, Japan, Noregi, Finnlandi, Tyrklandi og Chile. BBC greindi frá.
Ástralía Skattar og tollar Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Sjá meira