Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2021 13:01 Lionel Messi er meiddur og missir af leik Paris Saint Germain í kvöld. Getty/Marcio Machado Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Oftar en ekki er vona á einhverju mögnuðu frá Lionel Messi eða Cristiano Ronaldo þegar annar þeirra hefur boðið upp á heimsklassa frammistöðu. Svo verður þó ekki í kvöld. Ronaldo skoraði tvívegis fyrir Manchester United í 2-2 jafntefli á móti Atalanta í gærkvöldi en það verða engar Messi fyrirsagnir eftir leiki kvöldsins. Lionel Messi will miss PSG's Champions League clash against RB Leipzig due to an injury pic.twitter.com/3nBc5BOidF— Goal (@goal) November 2, 2021 Messi er nefnilega ekki í 21 manns leikmannahópi Paris Saint-Germain þegar liðið mætir þýska liðinu RB Leipzig í Meistaradeildinni. Messi haltraði af velli í leik PSG á móti Lille í frönsku deildinni á föstudaginn var og hafði einnig misst af æfingum í aðdraganda þess leiks. „Við vonumst til þess að endurhæfing Messi gangi vel og að hann geti verið með okkur eins fljótt og auðið er. Ég get ekki sagt neitt meira,“ sagði Mauricio Pochettino, stjóri Paris Saint-Germain, við blaðamenn. Cristiano Ronaldo vs Messi's goal comparison this season pic.twitter.com/nZTc0GsD0S— Football Daily (@footballdaily) November 3, 2021 PSG er á toppi síns riðils í Meistaradeildinni með sjö stig úr þremur leikjum en Manchester City er í öðru sæti með sex stig. Club Brugge er síðan með fjögur stig en Leipzig hefur tapað öllum þremur leikjum sínum. Lionel Messi hefur enn ekki skorað í fimm leikjum í frönsku deildinni en hann er komin með þrjú mörk í þremur leikjum PSG í Meistaradeildinni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira