Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Að­stoðar­dómarinn grét eftir leik

    Það vakti mikla athygli í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld þegar ítalski aðstoðardómarinn Alessandro Giallatini sást fella tár og faðma þjálfara og leikmenn, eftir 3-2 útisigur Aston Villa gegn RB Leipzig.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Kane kominn í jóla­frí?

    Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Mbappé fékk tvo í ein­kunn

    Kylian Mbappé átti ekki sinn besta leik þegar Real Madrid laut í lægra haldi fyrir Liverpool, 2-0, í Meistaradeild Evrópu í gær og fékk enga miskunn í frönskum fjölmiðlum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liver­pool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst

    Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dramatík á Villa Park

    Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Guardiola allur útklóraður eftir leik

    Manchester City kastaði frá sér þriggja marka forystu gegn Feyenoord í Meistaradeild Evrópu í gær. Útgangurinn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins, eftir leik vakti athygli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Við erum brot­hættir“

    Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, átti ekki mörg svör eftir 3-3 jafntefli við Feyenoord í Meistaradeild Evrópu. Eftir fimm töp í röð komust City-menn 3-0 yfir en gestirnir skoruðu þrívegis á síðasta stundarfjórðung leiksins og tryggðu sér stig.

    Fótbolti