Þristaregn í Brooklyn og farið að birta til Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 07:30 Kevin Durant kominn alveg að körfunni í sigrinum gegn Atlanta Hawks í nótt. AP/Frank Franklin Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets virðist vera að ná sér á strik í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 117-108 sigur gegn Atlanta Hawks í nótt. Nets hafa þar með unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Þristunum rigndi í New York í gærkvöld en heimamenn skoruðu 22 þriggja stiga körfur. Þeir stungu af í lok þriðja leikhluta með 20-4 kafla eftir að staðan hafði verið jöfn. Kevin Durant skoraði 13 stig á þessum kafla og alls 32 stig í leiknum. Joe Harris skoraði úr sex þriggja stiga körfum og var með 18 stig, og James Harden skoraði 16 stig og átti 11 stoðsendingar. „Við erum að finna taktinn. Við erum farnir að finna hver annan og þetta er að verða mun auðveldara,“ sagði Harden. Harden og félagar eru hins vegar nú á leið í sex útileikja törn sem hefst í Detroit á föstudaginn. „Við vissum að þetta yrði ákveðið ferli fyrir okkur. Ég er ánægður með að við höfum fundið út úr ákveðnum hlutum í síðustu leikjum og komist á rétta blaðsíðu. Við vitum að þetta verður erfiðara í útileikjunum en við verðum að halda áfram að kreista allt út,“ sagði Durant. Naumt tap Chicago Bulls Seth Curry skoraði erfiða körfu þegar 10,7 sekúndur voru eftir þegar hann kom Philadelphia 76ers í 102-98 gegn Chicago Bulls í gærkvöld. Það reyndist ráða úrslitum í leiknum og annað tap Chicago í vetur því staðreynd. SETH. CURRY. CLUTCH!Curry puts the @sixers up 4 late on NBA League Pass! https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/2G2tiZcNpv— NBA (@NBA) November 4, 2021 Philadelphia og Chicago eru því jöfn að stigum í 2.-3. sæti austurdeildarinnar með sex sigra og tvö töp. Joel Embiid skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar eftir að hafa snúið aftur í lið Philadelphia en Curry skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði 37 stig fyrir Chicago og tók 10 fráköst. Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans NBA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Nets hafa þar með unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Þristunum rigndi í New York í gærkvöld en heimamenn skoruðu 22 þriggja stiga körfur. Þeir stungu af í lok þriðja leikhluta með 20-4 kafla eftir að staðan hafði verið jöfn. Kevin Durant skoraði 13 stig á þessum kafla og alls 32 stig í leiknum. Joe Harris skoraði úr sex þriggja stiga körfum og var með 18 stig, og James Harden skoraði 16 stig og átti 11 stoðsendingar. „Við erum að finna taktinn. Við erum farnir að finna hver annan og þetta er að verða mun auðveldara,“ sagði Harden. Harden og félagar eru hins vegar nú á leið í sex útileikja törn sem hefst í Detroit á föstudaginn. „Við vissum að þetta yrði ákveðið ferli fyrir okkur. Ég er ánægður með að við höfum fundið út úr ákveðnum hlutum í síðustu leikjum og komist á rétta blaðsíðu. Við vitum að þetta verður erfiðara í útileikjunum en við verðum að halda áfram að kreista allt út,“ sagði Durant. Naumt tap Chicago Bulls Seth Curry skoraði erfiða körfu þegar 10,7 sekúndur voru eftir þegar hann kom Philadelphia 76ers í 102-98 gegn Chicago Bulls í gærkvöld. Það reyndist ráða úrslitum í leiknum og annað tap Chicago í vetur því staðreynd. SETH. CURRY. CLUTCH!Curry puts the @sixers up 4 late on NBA League Pass! https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/2G2tiZcNpv— NBA (@NBA) November 4, 2021 Philadelphia og Chicago eru því jöfn að stigum í 2.-3. sæti austurdeildarinnar með sex sigra og tvö töp. Joel Embiid skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar eftir að hafa snúið aftur í lið Philadelphia en Curry skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði 37 stig fyrir Chicago og tók 10 fráköst. Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans
Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans
NBA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira