Þjóðskjalasafn segir þörf á átaki í varðveislu rafrænna gagna hjá Þjóðkirkjunni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. nóvember 2021 07:35 Átaks er þörf í varðveislu tölvupósts hjá kirkjunni. Vísir/Vilhelm Um 70 prósent prestakalla skrá ekki niður erindi sem þeim berast og þá er átaks þörf í vörslu rafrænna gagna hjá prestaköllum en ekkert prestakall hefur tilkynnt notkun á rafrænu gagnasafni. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands. Þar segir einnig að um 85 hillumetrar af pappírsskjölum sem komin séu á afhendingartíma séu í vörslu prestakalla en þeim þurfi að skila til Þjóðskjalasafns til varðveislu. Þá er varðveislu tölvupósts ávótavant en ekkert prestakall hefur tilgreint rafrænt gagnasafn sem varðveislustöð tölvupósts. Þetta eru niðurstöður spurningakönnunar sem var þáttur í samstarfsátaki Þjóðskjalasafnsins og Biskupsstofu til að efla skjalavörslu og skjalastjórn prestakalla. 47 af 70 prestaköllum svöruðu könnuninni. „Skjalasöfn kirkjunnar í gegnum aldirnar eru ómetanlegar heimildir um byggð og sögu landsmanna. Þau gögn sem verða til í samtímanum í starfi þjóðkirkjunnar eru á sama hátt mikilvægar heimildir um sögu kirkjunnar, starfsemi hennar og þeirra landsmanna sem njóta þjónustu hennar. Þá er mikilvægt að styrkja skjalavörslu og skjalastjórn prestakalla til að tryggja að mikilvægar upplýsingar varðveitist og séu aðgengilegar þegar á þarf að halda,“ segir Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður. Þjóðkirkjan Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í tilkynningu frá Þjóðskjalasafni Íslands. Þar segir einnig að um 85 hillumetrar af pappírsskjölum sem komin séu á afhendingartíma séu í vörslu prestakalla en þeim þurfi að skila til Þjóðskjalasafns til varðveislu. Þá er varðveislu tölvupósts ávótavant en ekkert prestakall hefur tilgreint rafrænt gagnasafn sem varðveislustöð tölvupósts. Þetta eru niðurstöður spurningakönnunar sem var þáttur í samstarfsátaki Þjóðskjalasafnsins og Biskupsstofu til að efla skjalavörslu og skjalastjórn prestakalla. 47 af 70 prestaköllum svöruðu könnuninni. „Skjalasöfn kirkjunnar í gegnum aldirnar eru ómetanlegar heimildir um byggð og sögu landsmanna. Þau gögn sem verða til í samtímanum í starfi þjóðkirkjunnar eru á sama hátt mikilvægar heimildir um sögu kirkjunnar, starfsemi hennar og þeirra landsmanna sem njóta þjónustu hennar. Þá er mikilvægt að styrkja skjalavörslu og skjalastjórn prestakalla til að tryggja að mikilvægar upplýsingar varðveitist og séu aðgengilegar þegar á þarf að halda,“ segir Hrefna Róbertsdóttir þjóðskjalavörður.
Þjóðkirkjan Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira