160 þúsund verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2021 12:57 160 þúsund verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Vísir/Vilhelm Um 160 þúsund manns um land allt verða boðaðir í örvunarbólusetningu fyrir áramót. Góð reynsla hefur hlotist í Ísrael með almennri þátttöku í örvunarbólusetningum. Þetta segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur boðað örvunarbólusetningar í vikunni. Örvunarbólusetningar á höfuðborgarsvæðinu fara fram á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Örvunarskammtarnir eru ætlaðir þeim sem þegar eru bólusettir og fengu annan skammt efnisins fyrir að minnsta kosti fimm mánðum. Fólk fær boðið með strikamerki sem sent verður í SMS-skilaboðum. Fram kemur í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að bólusetningar við Covid-19 hafi skilað miklum árangri hér á landi. Framkvæmd bólusetninga hafi gengið hratt og vel og almenn þátttaka hafi verið með því mesta sem þekkist í heiminum. Bólusetningin geri það meðal annars að verkum að einstaklingar sem komist í návígi við smitaða séu 50 prósent ólíklegri til að smitast hafi þeir fengið fulla grunnbólusetningu en þeir sem eru óbólusettir. Þá séu líkur á alvarlegum veikindum hjá bólusettum fimmfalt lægri en hjá óbólusettum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Boðað til upplýsingafundar: Þríeykið snýr aftur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00. 5. nóvember 2021 11:46 Sextán ára og eldri fái örvunarskammt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir með því að allir sextán ára og eldri fái þriðja skammt bóluefnis. Veita eigi þann skammt sex mánuðum frá grunnbólusetningu gegn Covid-19. 5. nóvember 2021 10:26 Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu en Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur boðað örvunarbólusetningar í vikunni. Örvunarbólusetningar á höfuðborgarsvæðinu fara fram á tímabilinu 15. nóvember til 8. desember á mánudögum, þriðjudögum og miðvikudögum. Örvunarskammtarnir eru ætlaðir þeim sem þegar eru bólusettir og fengu annan skammt efnisins fyrir að minnsta kosti fimm mánðum. Fólk fær boðið með strikamerki sem sent verður í SMS-skilaboðum. Fram kemur í tilkynningu á vef stjórnarráðsins að bólusetningar við Covid-19 hafi skilað miklum árangri hér á landi. Framkvæmd bólusetninga hafi gengið hratt og vel og almenn þátttaka hafi verið með því mesta sem þekkist í heiminum. Bólusetningin geri það meðal annars að verkum að einstaklingar sem komist í návígi við smitaða séu 50 prósent ólíklegri til að smitast hafi þeir fengið fulla grunnbólusetningu en þeir sem eru óbólusettir. Þá séu líkur á alvarlegum veikindum hjá bólusettum fimmfalt lægri en hjá óbólusettum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Boðað til upplýsingafundar: Þríeykið snýr aftur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00. 5. nóvember 2021 11:46 Sextán ára og eldri fái örvunarskammt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir með því að allir sextán ára og eldri fái þriðja skammt bóluefnis. Veita eigi þann skammt sex mánuðum frá grunnbólusetningu gegn Covid-19. 5. nóvember 2021 10:26 Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Boðað til upplýsingafundar: Þríeykið snýr aftur Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 15:00. 5. nóvember 2021 11:46
Sextán ára og eldri fái örvunarskammt Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mælir með því að allir sextán ára og eldri fái þriðja skammt bóluefnis. Veita eigi þann skammt sex mánuðum frá grunnbólusetningu gegn Covid-19. 5. nóvember 2021 10:26
Fimm hundruð manna samkomubann og grímuskylda Fimm hundruð manna fjöldatakmörkun tekur gildi næsta miðvikudag. Þá verður grímuskylda tekin upp á morgun þar sem ekki er hægt að virða eins metra nálægðarreglu. 5. nóvember 2021 11:11