Max Verstappen jók forskotið á Lewis Hamilton með sigri í Mexíkó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 07:14 Max Verstappen fagnar sigri í Mexíkó í gær. AP/Eduardo Verdugo Max Verstappen hjá Red Bull færðist aðeins nær fyrsta heimsmeistaratitlinum sínum í formúlu eitt eftir sigur í Mexíkó kappakstrinum i gær. Aðalkeppinautur Verstappen, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, varð annar en sigurinn var mjög sannfærandi. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, sótti að Lewis Hamilton í baráttu um annað sætið en sá enski tókst að halda því og sjá til að forskot Max Verstappen var ekki enn meira. What a win and team performance! Simply lovely The start made my race and the car was incredible, thank you @redbullracing, @HondaRacingF1 and everybody at the factory And that passionate crowd, just amazing, congrats on @SChecoPerez his podium #MexicanGP pic.twitter.com/xtZ5t0iFOe— Max Verstappen (@Max33Verstappen) November 7, 2021 Max Verstappen er núna með nítján stiga forskot á Hamilton en það eru fjórar keppnir eftir og því 107 stig enn eftir í pottinum. Verstappen er nú búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu en hann er 24 ára Hollendingur sem endaði í þriðja sæti á síðasta ári. Lewis Hamilton hefur orðið heimsmeistari undanfarin fjögur tímabil og jafnaði met með sínum sjöunda heimsmeistaratitli þegar hann vann í fyrra. Hamilton er því að reyna að verða sá fyrsti til að vinna átta heimsmeistaratitla. DRIVERS' STANDINGSMax Verstappen extends his lead further in the championship The gap between himself and Hamilton is now 19 points! #MexicoGP #F1 pic.twitter.com/zwuLMrZYJA— Formula 1 (@F1) November 7, 2021 Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Aðalkeppinautur Verstappen, heimsmeistarinn Lewis Hamilton, varð annar en sigurinn var mjög sannfærandi. Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen hjá Red Bull, sótti að Lewis Hamilton í baráttu um annað sætið en sá enski tókst að halda því og sjá til að forskot Max Verstappen var ekki enn meira. What a win and team performance! Simply lovely The start made my race and the car was incredible, thank you @redbullracing, @HondaRacingF1 and everybody at the factory And that passionate crowd, just amazing, congrats on @SChecoPerez his podium #MexicanGP pic.twitter.com/xtZ5t0iFOe— Max Verstappen (@Max33Verstappen) November 7, 2021 Max Verstappen er núna með nítján stiga forskot á Hamilton en það eru fjórar keppnir eftir og því 107 stig enn eftir í pottinum. Verstappen er nú búinn að vinna níu keppnir á tímabilinu en hann er 24 ára Hollendingur sem endaði í þriðja sæti á síðasta ári. Lewis Hamilton hefur orðið heimsmeistari undanfarin fjögur tímabil og jafnaði met með sínum sjöunda heimsmeistaratitli þegar hann vann í fyrra. Hamilton er því að reyna að verða sá fyrsti til að vinna átta heimsmeistaratitla. DRIVERS' STANDINGSMax Verstappen extends his lead further in the championship The gap between himself and Hamilton is now 19 points! #MexicoGP #F1 pic.twitter.com/zwuLMrZYJA— Formula 1 (@F1) November 7, 2021
Formúla Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira