Skilja ekkert í ákvörðun Solskjærs að gefa vikufrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2021 15:30 Ole Gunnar Solskjær er undir mikilli pressu. getty/Clive Brunskill Leikmenn og starfsfólk Manchester United var undrandi á þeirri ákvörðun Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra liðsins, að gefa vikufrí. Fjölmargir leikmenn United eru með sínum landsliðum og verða næstu daga. Solskjær ákvað að gefa hinum leikmönnum sem eru ekki að spila með sínum landsliðum frí næstu vikuna. Starfslið United fékk einnig vikufrí og sjálfur nýtti Solskjær tækifærið og skrapp til heimaborgarinnar, Kristiansund í Noregi. Daily Mail greinir frá því að þessi ákvörðun Solskjærs hafi vakið furðu bæði hjá leikmönnum og starfsliði United, sérstaklega í ljósi stöðu liðsins. United tapaði fyrir Manchester City, 0-2, á laugardaginn og hefur tapað sex af síðustu tólf leikjum sínum í öllum keppnum. Solskjær er undir mikilli pressu en forráðamenn United hafa þó ekki í hyggju að skipta um stjóra hjá liðinu. Næsti leikur United er gegn Watford á Vicarage Road laugardaginn 20. nóvember. Enski boltinn Tengdar fréttir Rio Ferdinand hefur skipt um skoðun varðandi Ole Gunnar Solskjær Rio Ferdinand hvetur Ole Gunnar Solskjaer til að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United með höfuðið hátt í stað þess að bíða eftir því að hann fái sparkið. 9. nóvember 2021 10:31 Paul Pogba meiddist á æfingu með franska landsliðinu Paul Pogba getur ekki tekið þátt í leikjum franska fótboltalandsliðsins í þessum glugga eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu franska liðsins. 9. nóvember 2021 08:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Fjölmargir leikmenn United eru með sínum landsliðum og verða næstu daga. Solskjær ákvað að gefa hinum leikmönnum sem eru ekki að spila með sínum landsliðum frí næstu vikuna. Starfslið United fékk einnig vikufrí og sjálfur nýtti Solskjær tækifærið og skrapp til heimaborgarinnar, Kristiansund í Noregi. Daily Mail greinir frá því að þessi ákvörðun Solskjærs hafi vakið furðu bæði hjá leikmönnum og starfsliði United, sérstaklega í ljósi stöðu liðsins. United tapaði fyrir Manchester City, 0-2, á laugardaginn og hefur tapað sex af síðustu tólf leikjum sínum í öllum keppnum. Solskjær er undir mikilli pressu en forráðamenn United hafa þó ekki í hyggju að skipta um stjóra hjá liðinu. Næsti leikur United er gegn Watford á Vicarage Road laugardaginn 20. nóvember.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rio Ferdinand hefur skipt um skoðun varðandi Ole Gunnar Solskjær Rio Ferdinand hvetur Ole Gunnar Solskjaer til að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United með höfuðið hátt í stað þess að bíða eftir því að hann fái sparkið. 9. nóvember 2021 10:31 Paul Pogba meiddist á æfingu með franska landsliðinu Paul Pogba getur ekki tekið þátt í leikjum franska fótboltalandsliðsins í þessum glugga eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu franska liðsins. 9. nóvember 2021 08:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Rio Ferdinand hefur skipt um skoðun varðandi Ole Gunnar Solskjær Rio Ferdinand hvetur Ole Gunnar Solskjaer til að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United með höfuðið hátt í stað þess að bíða eftir því að hann fái sparkið. 9. nóvember 2021 10:31
Paul Pogba meiddist á æfingu með franska landsliðinu Paul Pogba getur ekki tekið þátt í leikjum franska fótboltalandsliðsins í þessum glugga eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu franska liðsins. 9. nóvember 2021 08:31