Armbönd Marie Antoinette seljast fyrir milljarð króna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 23:03 Armböndin tvö eru úr 112 demöntum. EPA-EFE/MARTIAL TREZZINI Tvö demantsarmbönd sem eitt sinn voru í eigu síðustu drottningar Frakklands, Marie Antoinette, hafa verið seld á uppboði í Sviss fyrir rúmar átta milljónir dollara, eða rúman milljarð króna. Armböndin keypti nafnlaus maður, sem bauð í armböndin í gegn um síma. Marie Antoinette sendi armböndin úr landi áður en hún var handtekin og tekin af lífi í frönsku byltingunni. Þeim var smyglað úr landi og voru geymd af fjölskyldu hennar í meira en tvær aldir. Þetta er fyrsta skiptið sem armböndin, sem eru úr 112 demöntum, hafa verið boðin upp til sölu og seldust þau fyrir tvöfalt hærri upphæð en búist var við. Á þesu málverki sést Marie Antoinette bera umrædd armbönd um arma sína.Getty/Leemage „Armböndin minna okkur á mikilvægt tímabil í franskri sögu, á glamúr, dýrð og drama,“ sagði Francois Curiel, forstöðumaður uppboðshússins Christie's í Evrópu. Marie Antoinette fæddist í Austurríki árið 1755 og var send til Frakklands fjórtán ára gömul til að giftast Loðvík XVI verðandi konungi. Hún var tekin af lífi í fallöxi árið 1793, nokkrum mánuðum eftir að Loðvík var tekinn af lífi. Marie var fremur óvinsæl meðal fransks almúga, sem taldi hana eyðslusama og hafa slæm áhrif á konunginn. Á meðan hún beið aftöku sinnar í fangelsi sendi Marie bréf til dóttur sinnar um að hún hefði sent kistu fulla af skartgripum sem þyrfti að gæta. Marie Therese, eftirlifandi dóttir hennar, tók á móti skartgripunum þegar hún kom sjálf til Austurríkis, samkvæmt upplýsingum frá uppboðshúsinu. Frakkland Kóngafólk Sviss Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira
Armböndin keypti nafnlaus maður, sem bauð í armböndin í gegn um síma. Marie Antoinette sendi armböndin úr landi áður en hún var handtekin og tekin af lífi í frönsku byltingunni. Þeim var smyglað úr landi og voru geymd af fjölskyldu hennar í meira en tvær aldir. Þetta er fyrsta skiptið sem armböndin, sem eru úr 112 demöntum, hafa verið boðin upp til sölu og seldust þau fyrir tvöfalt hærri upphæð en búist var við. Á þesu málverki sést Marie Antoinette bera umrædd armbönd um arma sína.Getty/Leemage „Armböndin minna okkur á mikilvægt tímabil í franskri sögu, á glamúr, dýrð og drama,“ sagði Francois Curiel, forstöðumaður uppboðshússins Christie's í Evrópu. Marie Antoinette fæddist í Austurríki árið 1755 og var send til Frakklands fjórtán ára gömul til að giftast Loðvík XVI verðandi konungi. Hún var tekin af lífi í fallöxi árið 1793, nokkrum mánuðum eftir að Loðvík var tekinn af lífi. Marie var fremur óvinsæl meðal fransks almúga, sem taldi hana eyðslusama og hafa slæm áhrif á konunginn. Á meðan hún beið aftöku sinnar í fangelsi sendi Marie bréf til dóttur sinnar um að hún hefði sent kistu fulla af skartgripum sem þyrfti að gæta. Marie Therese, eftirlifandi dóttir hennar, tók á móti skartgripunum þegar hún kom sjálf til Austurríkis, samkvæmt upplýsingum frá uppboðshúsinu.
Frakkland Kóngafólk Sviss Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira