Markadrottningin skoraði í fyrsta sinn í 707 daga og það sást á fögnuði hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2021 16:01 Ada Hegerberg er mikil markadrottning en var búin að bíða mjög lengi eftir að skora mark fyrir Olympique Lyon. Getty/Matthew Lewis Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg er mætt á ný inn á völlinn eftir langa fjarveru frá vegna erfiða meiðsla og nú er hún líka farin að raða inn mörkum. Hegerberg er fyrrum besta knattspyrnukona heims og einn mesti markaskorari sem kvennafótboltinn hefur séð. Krossbandsslit í janúar 2020 breyttu miklu og hún spilaði ekki fótbolta í tuttugu mánuði. Hegerberg scoret for første gang på 707 dager https://t.co/gn0pGcr7kA— VG Sporten (@vgsporten) November 14, 2021 Nú er þessi frábæra knattspyrnukona og liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, farin að stríða varnarmönnum á ný. Hegerberg braut ísinn í stórsigri Olympique Lyon í toppslagnum á móti Paris Saint Germain í frönsku deildinni. Lyon vann leikinn 6-1 en sú norska skoraði tvö síðustu mörk liðsins í leiknum. Þetta voru fyrstu mörk Hegerberg í 707 daga eða síðan 8. desember 2019. Hegerberg hafði ekki náð að skora í fyrstu fimm leikjum sínum eftir endurkomuna en mörkin litu loksins dagsins ljós um helgina. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta mark Ödu í 21 mánuð og allar þær tilfinningar sem brutust fram hjá henni. After nearly 21 months out with injury, 2018 Ballon d Or winner Ada Hegerberg scored her first goal for Lyon since returning.It meant everything (via @OLfeminin)pic.twitter.com/llqx6qE3kb— B/R Football (@brfootball) November 15, 2021 Ada Hegerberg er 26 ára gömul síðan í júlí en hún hefur spilað með Olympique Lyon frá árinu 2014 og unnið sextán stóra titla með franska liðinu. Eftir mörkin tvö í þessum leik hefur Hegerberg skoraði 222 mörk í 188 leikjum með Lyon í öllum keppnum. Hún var fyrsta konan til að vinna Gullhnöttinn, sem besta knattspyrnukona heims, árið 2018. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira
Hegerberg er fyrrum besta knattspyrnukona heims og einn mesti markaskorari sem kvennafótboltinn hefur séð. Krossbandsslit í janúar 2020 breyttu miklu og hún spilaði ekki fótbolta í tuttugu mánuði. Hegerberg scoret for første gang på 707 dager https://t.co/gn0pGcr7kA— VG Sporten (@vgsporten) November 14, 2021 Nú er þessi frábæra knattspyrnukona og liðsfélagi Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, farin að stríða varnarmönnum á ný. Hegerberg braut ísinn í stórsigri Olympique Lyon í toppslagnum á móti Paris Saint Germain í frönsku deildinni. Lyon vann leikinn 6-1 en sú norska skoraði tvö síðustu mörk liðsins í leiknum. Þetta voru fyrstu mörk Hegerberg í 707 daga eða síðan 8. desember 2019. Hegerberg hafði ekki náð að skora í fyrstu fimm leikjum sínum eftir endurkomuna en mörkin litu loksins dagsins ljós um helgina. Hér fyrir neðan má sjá fyrsta mark Ödu í 21 mánuð og allar þær tilfinningar sem brutust fram hjá henni. After nearly 21 months out with injury, 2018 Ballon d Or winner Ada Hegerberg scored her first goal for Lyon since returning.It meant everything (via @OLfeminin)pic.twitter.com/llqx6qE3kb— B/R Football (@brfootball) November 15, 2021 Ada Hegerberg er 26 ára gömul síðan í júlí en hún hefur spilað með Olympique Lyon frá árinu 2014 og unnið sextán stóra titla með franska liðinu. Eftir mörkin tvö í þessum leik hefur Hegerberg skoraði 222 mörk í 188 leikjum með Lyon í öllum keppnum. Hún var fyrsta konan til að vinna Gullhnöttinn, sem besta knattspyrnukona heims, árið 2018.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Sjá meira