Faldi marijúana í verkfæraskáp: Gekk í gildru lögreglu sem var skrefi á undan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. nóvember 2021 19:04 Maðurinn var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi, þar af eru fimmtán mánuður skilorðsbundnir, fyrir að hafa reynt að smygla þrettán kílóum af marijúana til landsins í verkfæraskáp. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn reyndi að flytja inn efnin frá Kanada til Íslands í verkfæraskáp sem sendur var frá Kanada til Íslands fyrir þremur árum síðan. Sendingin var hins vegar stöðvuð í Þýskalandi þar sem tollgæsluyfirvöld þar í landi létu lögregluna á Íslandi vita af sendingunni. Lögreglan hér á landi tók á móti skápnum og kom gerviefnum fyrir í staðinn fyrir fíkniefnin. Eftir að karlmaðurinn hafði sótt skápinn hjá DHL í Reykjavík elti lögregla hann að heimili hans. Þar kom hún að manninum vera að taka upp pakkann. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi, en auk fíkniefnanna lagði lögregla hald á tvo iPhone síma, eina Apple fartölvu og eina Dell fartölvu ásamt öðrum munum sem tengdust málinu. Í dómi Héraðsdóms er tekið fram að frá því að málið komi upp hafi umræddur karlmaður stofnað fjölskyldu og leitast við að breyta fyrra líferni, eftir að brotið var framið. Að þessu virtu, auk verulegra tafa sem urðu á málinu, þótti héraðsdómi hæfilegt að skilorðsbinda fimmtán mánuði af átján mánaða fangelsisdómi sem maðurinn hlaut fyrir smyglið. Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn reyndi að flytja inn efnin frá Kanada til Íslands í verkfæraskáp sem sendur var frá Kanada til Íslands fyrir þremur árum síðan. Sendingin var hins vegar stöðvuð í Þýskalandi þar sem tollgæsluyfirvöld þar í landi létu lögregluna á Íslandi vita af sendingunni. Lögreglan hér á landi tók á móti skápnum og kom gerviefnum fyrir í staðinn fyrir fíkniefnin. Eftir að karlmaðurinn hafði sótt skápinn hjá DHL í Reykjavík elti lögregla hann að heimili hans. Þar kom hún að manninum vera að taka upp pakkann. Karlmaðurinn játaði brot sitt fyrir dómi, en auk fíkniefnanna lagði lögregla hald á tvo iPhone síma, eina Apple fartölvu og eina Dell fartölvu ásamt öðrum munum sem tengdust málinu. Í dómi Héraðsdóms er tekið fram að frá því að málið komi upp hafi umræddur karlmaður stofnað fjölskyldu og leitast við að breyta fyrra líferni, eftir að brotið var framið. Að þessu virtu, auk verulegra tafa sem urðu á málinu, þótti héraðsdómi hæfilegt að skilorðsbinda fimmtán mánuði af átján mánaða fangelsisdómi sem maðurinn hlaut fyrir smyglið.
Dómsmál Fíkniefnabrot Smygl Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira