„Hefur þú ekki bara verið breytingin á liðinu?“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 14:00 Leonharð Þorgeir Harðarson hefur verið að spila vel með FH-liðinu að undanförnu. Vísir/Hulda Margrét FH-ingurinn Leonharð Þorgeir Harðarson var í viðtali í beinni útsendingu í Seinni bylgjunni í gærkvöldi en Leonharð átti mjög góðan leik í sigri á Stjörnunni í Mýrinni. Leonharð Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sannfærandi sjö marka sigri FH-liðsins, 33-26. Eins og oft áður fékk Seinni bylgjan mann leiksins í viðtal í beinni í upphafi þáttarins og fékk hann til að fara yfir leikinn með Stefáni Árna Pálssyni og sérfræðingunum. „Leó hvernig líður þér eftir leikinn,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Bara rosalega vel. Ógeðslega þreyttur en líður vel,“ sagði Leonharð Þorgeir Harðarson. „Þú ert að koma inn í þetta lið og ert búinn að planta Gytis á bekkinn. Þú hlýtur að vera ánægður með það,“ spurði Stefán. „Hann meiddist bara og þá þurfti maður að fylla upp í stöðuna á meðan. Ég er búinn að vera að spila ágætlega síðan þá,“ sagði Leonharð. Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni, vildi þó ganga miklu lengra. „Hefur þú ekki svolítið bara verið breytingin á liðinu,“ spurði Bjarni en hélt áfram: „Mér hefur fundist FH-liðið miklu betra með betra flæði og tempó. Er það ekki akkúrat það sem þú kemur með inn að borðinu,“ spurði Bjarni. „Jú þannig séð. Ég er allt öðruvísi leikmaður en Gytis. Ég er minni og hraðari og kem kannski með meira flot á boltann og bý til aðrar stöður. Það er hægt að segja það en ég veit ekki endilega hvort ég geri liðið betra,“ sagði Leonharð hógvær. „Það er alla vega skemmtilegra að horfa á leikina,“ sagði Bjarni. FH-liðið hefur líka unnið fjóra af síðustu fimm leikjum og sá fimmti endaði með jafntefli á móti meisturum Vals. Það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan og þegar Leonharð fór yfir svipmyndir úr leiknum með sérfræðingunum. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Leonharð eftir góða frammistöðu á móti Stjörnunni Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira
Leonharð Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fjórar stoðsendingar í sannfærandi sjö marka sigri FH-liðsins, 33-26. Eins og oft áður fékk Seinni bylgjan mann leiksins í viðtal í beinni í upphafi þáttarins og fékk hann til að fara yfir leikinn með Stefáni Árna Pálssyni og sérfræðingunum. „Leó hvernig líður þér eftir leikinn,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. „Bara rosalega vel. Ógeðslega þreyttur en líður vel,“ sagði Leonharð Þorgeir Harðarson. „Þú ert að koma inn í þetta lið og ert búinn að planta Gytis á bekkinn. Þú hlýtur að vera ánægður með það,“ spurði Stefán. „Hann meiddist bara og þá þurfti maður að fylla upp í stöðuna á meðan. Ég er búinn að vera að spila ágætlega síðan þá,“ sagði Leonharð. Bjarni Fritzson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni, vildi þó ganga miklu lengra. „Hefur þú ekki svolítið bara verið breytingin á liðinu,“ spurði Bjarni en hélt áfram: „Mér hefur fundist FH-liðið miklu betra með betra flæði og tempó. Er það ekki akkúrat það sem þú kemur með inn að borðinu,“ spurði Bjarni. „Jú þannig séð. Ég er allt öðruvísi leikmaður en Gytis. Ég er minni og hraðari og kem kannski með meira flot á boltann og bý til aðrar stöður. Það er hægt að segja það en ég veit ekki endilega hvort ég geri liðið betra,“ sagði Leonharð hógvær. „Það er alla vega skemmtilegra að horfa á leikina,“ sagði Bjarni. FH-liðið hefur líka unnið fjóra af síðustu fimm leikjum og sá fimmti endaði með jafntefli á móti meisturum Vals. Það má sjá allt viðtali hér fyrir neðan og þegar Leonharð fór yfir svipmyndir úr leiknum með sérfræðingunum. Klippa: Seinni bylgjan: Viðtal við Leonharð eftir góða frammistöðu á móti Stjörnunni
Olís-deild karla FH Seinni bylgjan Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Sjá meira