Taylor trúlofast Taylor Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 16:30 Eru þetta tilvonandi hjónin Taylor Lautner og Taylor Lautner? Instagram/Taylor Lautner Leikarinn og Twilight-stjarnan Taylor Lautner er trúlofaður kærustu sinni sem heitir því skemmtilega nafni Taylor Dome. Hún er þó alltaf kölluð Tay, enda gæti annað valdið ruglingi. Dome starfar sem hjúkrunarfræðingur og hefur átt í sambandi við leikarann í nokkur ár. En parið greindi opinberlega frá sambandi sínu árið 2018. Taylor og Taylor greindu bæði frá trúlofuninni á Instagram og birtu sitthvora myndina af bónorðinu sem fór fram við afar rómantískar aðstæður þar sem allt var fullt af kertum og rauðum rósum. Þá hékk ljósaskilti á veggnum sem á stóð „Lautner“. „Og rétt sí svona rættust allar mínar óskir,“ skrifar Twilight-stjarnan undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Taylor Lautner (@taylorlautner) Aðdáendur hafa velt því fyrir sér hvers vegna Lautner lét hengja skiltið upp en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að konur taki upp seinna nafn eiginmannsins þegar þau gifta sig. Ef Dome ákveður að fylgja þeirri hefð munu hjónin bæði bera nafnið Taylor Lautner. Þess má til gamans geta að Lautner átti í ástarsambandi við söngkonuna Taylor Swift árið 2008 og virðist hann því vera með ákveðna týpu. Netverjar hafa skemmt sér vel yfir þessu nafnagríni. Taylor Lautner dated Taylor Swift and is now engaged to Taylor Dome who will then become Taylor Lautner pic.twitter.com/9HicRo0NNB— Ashleigh D. (@astoldbyash__) November 14, 2021 If I had a nickel for every time Taylor Lautner dated a girl called Taylor, I would have two nickels, which is not a lot, but it's weird that it happened twice. https://t.co/kUYkCFz6lO— liewe heksie (@moomeenaah) November 14, 2021 "Taylor Lautner, your order's ready"Them pic.twitter.com/hJWDMFAfrc— Yao black (@YaoBlacks) November 13, 2021 Taylor Lautner getting engaged to a woman whose name is also Taylor pic.twitter.com/m6PWLGtrb4— Meech (@MediumSizeMeech) November 13, 2021 taylor lautner: i can t believe we re pregnant : ) let s think of names! taylor lautner: i m so happy <3 you thinking of the name i m thinking? taylor lautner: taylor? taylor lautner:pic.twitter.com/gCC7qhyrum— CARIANNA (@cari_mclellan) November 14, 2021 Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Dome starfar sem hjúkrunarfræðingur og hefur átt í sambandi við leikarann í nokkur ár. En parið greindi opinberlega frá sambandi sínu árið 2018. Taylor og Taylor greindu bæði frá trúlofuninni á Instagram og birtu sitthvora myndina af bónorðinu sem fór fram við afar rómantískar aðstæður þar sem allt var fullt af kertum og rauðum rósum. Þá hékk ljósaskilti á veggnum sem á stóð „Lautner“. „Og rétt sí svona rættust allar mínar óskir,“ skrifar Twilight-stjarnan undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Taylor Lautner (@taylorlautner) Aðdáendur hafa velt því fyrir sér hvers vegna Lautner lét hengja skiltið upp en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að konur taki upp seinna nafn eiginmannsins þegar þau gifta sig. Ef Dome ákveður að fylgja þeirri hefð munu hjónin bæði bera nafnið Taylor Lautner. Þess má til gamans geta að Lautner átti í ástarsambandi við söngkonuna Taylor Swift árið 2008 og virðist hann því vera með ákveðna týpu. Netverjar hafa skemmt sér vel yfir þessu nafnagríni. Taylor Lautner dated Taylor Swift and is now engaged to Taylor Dome who will then become Taylor Lautner pic.twitter.com/9HicRo0NNB— Ashleigh D. (@astoldbyash__) November 14, 2021 If I had a nickel for every time Taylor Lautner dated a girl called Taylor, I would have two nickels, which is not a lot, but it's weird that it happened twice. https://t.co/kUYkCFz6lO— liewe heksie (@moomeenaah) November 14, 2021 "Taylor Lautner, your order's ready"Them pic.twitter.com/hJWDMFAfrc— Yao black (@YaoBlacks) November 13, 2021 Taylor Lautner getting engaged to a woman whose name is also Taylor pic.twitter.com/m6PWLGtrb4— Meech (@MediumSizeMeech) November 13, 2021 taylor lautner: i can t believe we re pregnant : ) let s think of names! taylor lautner: i m so happy <3 you thinking of the name i m thinking? taylor lautner: taylor? taylor lautner:pic.twitter.com/gCC7qhyrum— CARIANNA (@cari_mclellan) November 14, 2021
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira