Sara Sigmunds hannaði húðflúr fyrir aðdáanda sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 08:31 Sara Sigmundsdóttir og Benedikte Hayes þegar þær hittust á Íslandi á dögunum. Instagram/@chasingexcellencewithhayes Sara Sigmundsdóttir er ekki aðeins frábær CrossFit kona því hún hefur einnig slegið í gegn sem hönnuður. Sara hefur eins og margir vita verið að hanna íþróttavörur fyrr WIT Fitness og eru fötin hennar komin úr framleiðslu og á markað. Sara er líka að hanna annað og enn persónulegri hluti. Hér má sjá nýja húðflúrið.Instagram/@chasingexcellencewithhayes Einkaþjálfarinn Benedikte Hayes frá Danmörku er mikill aðdáandi Söru og talaði um það sem hápunkt Íslandsferðarinnar fyrir nokkrum vikum þegar hún hitti Söru. Hayes vinnur hjá tölvuleikjafyrirtækinu Sybo á daginn en er síðan einkaþjálfari á kvöldin í fyrirtæki sínu Chasing Excellence with Hayes. Sara er mjög vinsæl íþróttakona ekki aðeins fyrir árangurinn á keppnisgólfinu heldur einnig hvernig hún kemur fram við aðdáendur sína af virðingu og með elskulegheitum. Hún er líka tilbúin í að gera greinilega nýja hluti. Flestir láta sér nægja að gefa aðdáendum sínum eiginhandaáritun en Sara er augljóslega tilbúin að hugsa út fyrir boxið. Hin danska Benedikte Hayes lét nefnilega vita af því á Instagram að Sara hefði hannað fyrir hana húðflúr og það sem meira er að það er núna komið á hana. Orðið er Perseverance í sérstöku rúnaletri en það er þrautseigja á íslenskunni. Það er ljós að Sara sjálf þarf að sýna mikla þrautseigju þessa dagana þegar hún vinnur að því að koma sér aftur inn á keppnisgólfið eftir krossbandsslit. Benedikte þakkaði Söru fyrir hönnunina og fékk líka kveðju til baka frá Söru. „Elska þetta. Þakka þér fyrir að treysta mér fyrir hönnuninni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Benedikte Hayes (@chasingexcellencewithhayes) CrossFit Húðflúr Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sjá meira
Sara hefur eins og margir vita verið að hanna íþróttavörur fyrr WIT Fitness og eru fötin hennar komin úr framleiðslu og á markað. Sara er líka að hanna annað og enn persónulegri hluti. Hér má sjá nýja húðflúrið.Instagram/@chasingexcellencewithhayes Einkaþjálfarinn Benedikte Hayes frá Danmörku er mikill aðdáandi Söru og talaði um það sem hápunkt Íslandsferðarinnar fyrir nokkrum vikum þegar hún hitti Söru. Hayes vinnur hjá tölvuleikjafyrirtækinu Sybo á daginn en er síðan einkaþjálfari á kvöldin í fyrirtæki sínu Chasing Excellence with Hayes. Sara er mjög vinsæl íþróttakona ekki aðeins fyrir árangurinn á keppnisgólfinu heldur einnig hvernig hún kemur fram við aðdáendur sína af virðingu og með elskulegheitum. Hún er líka tilbúin í að gera greinilega nýja hluti. Flestir láta sér nægja að gefa aðdáendum sínum eiginhandaáritun en Sara er augljóslega tilbúin að hugsa út fyrir boxið. Hin danska Benedikte Hayes lét nefnilega vita af því á Instagram að Sara hefði hannað fyrir hana húðflúr og það sem meira er að það er núna komið á hana. Orðið er Perseverance í sérstöku rúnaletri en það er þrautseigja á íslenskunni. Það er ljós að Sara sjálf þarf að sýna mikla þrautseigju þessa dagana þegar hún vinnur að því að koma sér aftur inn á keppnisgólfið eftir krossbandsslit. Benedikte þakkaði Söru fyrir hönnunina og fékk líka kveðju til baka frá Söru. „Elska þetta. Þakka þér fyrir að treysta mér fyrir hönnuninni,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Benedikte Hayes (@chasingexcellencewithhayes)
CrossFit Húðflúr Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sjá meira