Undirbúningskjörbréfanefnd vinnur að tveimur tillögum Heimir Már Pétursson skrifar 18. nóvember 2021 11:11 Undirbúningskjörbréfanefnd kom saman til fundar klukkan tíu í morgun og er reiknað með löngum fundi. Vísir/Vilhelm Undirbúningskjörbréfanefnd vinnur í sameiningu að gerð tveggja tillagna til Alþingis um hvernig skuli afgreiða kjörbréf þingmanna í Norðvesturkjördæmi. Önnur færir rök fyrir því að útgefin kjörbréf verði samþykkt og hin ekki, sem hefði í för með sér að boðað yrði til uppkosningar í kjördæminu. Undirbúningskjörbréfanefnd kom saman til fundar klukkan tíu í morgun og er reiknað með að sá fundur verði langur. Nefndin er langt komin í vinnu sinni og samkvæmt heimildum fréttastofunnar vinnur nefndarfólk í sameiningu að því að semja skýrslu með málsatvikalýsingu sem og rökstuðning fyrir tveimur tillögum um hvernig Alþingi ætti að afgreiða þau kjörbréf sem Landskjörstjórn gaf út til þingmanna eftir endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Nefndarmenn sjálfir hafa ekki gefið upp hver afstaða þeirra sjálfra er. Inga Sæland hefur þó sagt að hún hallaðist að því að niðurstöður endurtalningarinnar ættu að ráða. Í stað þess að skiptast í fylkingar eftir afstöðu til kjörbréfanna ákvað nefndarfólk að standa saman að rökstuðningi fyrir tveimur tillögum. Í annarri tillögunni er lagt til að Alþingi samþykki þau kjörbréf sem Landskjörstórn gaf út að lokinni endurtalningu í Norðvestrkjördæmi sem breytti útdeilingu fimm af níu jöfnunarþingsætum. Í hinni tillögunni eru færð rök fyrir því að samþykkja ekki kjörbréf samkvæmt endurtalningunni sem myndi leiða til uppkosningar í Norðvesturkjördæmi. Það hefði engin áhrif á kjörbréf þingmanna annarra kjördæma nema jöfnunarþingmanna og svo kjörbréf kjördæmakjörinna þingmanna í Norðvesturkjördæmi. Frá setningu Alþingis í fyrra haust. Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis fylgir Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands úr þingsal að lokinni athöfn. Forsetinn mun setja þingið næst komandi þriðjudag.Vísir/Vilhelm Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ólíkar skoðanir á þessum leiðum í flestum þingflokkum en að lokum ræðst málið í atkvæðagreiðslu í þingsal. Þing á að koma saman á þriðjudag þar sem kosið verður í hina formlegu kjörbréfanefnd og síðan gert hlé á þingfundi til fimmtudags þegar hún skilar af sér og atkvæðagreiðslan fer fram. Reikna má með að fyrst verði greidd atkvæði um þá tillögu sem gengur lengra, það er að segja að kjörbréf sem leidd eru af endurtalningunni verði ekki samþykkt. Willum Þór Þórsson starfandi forseti Alþingis segir færri gesti verða við þingsetningu á þriðjudag en venjulega vegna sóttvarnaráðstafana.Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson starfandi forseti Alþingis segir að þingsetningin sjálf muni taka mið af stöðu kórónuveirufaraldursins. Þannig að það verður kannski færra um gesti við þingsetningu nú eins og við síðustu þingsetningu? „Já, það verður færra um gesti og við þurfum að huga mjög vel að sóttvörnum. Við þurfum að búa alla vega fyrst um sinn við stækkaðan þingsal og gæta að fjarlægðarreglum og öllu því um líku,“ segir Willum Þór. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Alþingi kemur saman á þriðjudag og greiðir atkvæði um kjörbréf á fimmtudag Alþingi kemur saman á þriðjudag og atkvæði verði greidd um niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar á fimmtudag í næstu viku. Þar með gæti ný ríkisstjórn litið dagsins ljós fyrir aðra helgi. 17. nóvember 2021 17:38 Telur ekkert hafa komið fram sem sýni að önnur talning í NV-kjördæmi eigi ekki að gilda Inga Sæland telur að ekkert hafi komið fram í rannsókn undirbúningskjörbréfanefndar á talningu atkvæða í Alþingskosningunum í Norðvesturkjördæmi sem sýni að endurtalningin sem þar var framkvæmd eigi ekki að gilda. 16. nóvember 2021 20:02 Fleiri frávik fundust í kjörgögnum Norðvesturkjördæmis í dag Undirbúningskjörbréfanefnd Alþingis fann í dag fleiri frávik frá talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi en komu fram við endurtalningu og síðar. Tillaga nefndarinnar um hvernig bregðast skuli við frávikunum liggur væntanlega fyrir í næstu viku. 11. nóvember 2021 19:20 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Undirbúningskjörbréfanefnd kom saman til fundar klukkan tíu í morgun og er reiknað með að sá fundur verði langur. Nefndin er langt komin í vinnu sinni og samkvæmt heimildum fréttastofunnar vinnur nefndarfólk í sameiningu að því að semja skýrslu með málsatvikalýsingu sem og rökstuðning fyrir tveimur tillögum um hvernig Alþingi ætti að afgreiða þau kjörbréf sem Landskjörstjórn gaf út til þingmanna eftir endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Nefndarmenn sjálfir hafa ekki gefið upp hver afstaða þeirra sjálfra er. Inga Sæland hefur þó sagt að hún hallaðist að því að niðurstöður endurtalningarinnar ættu að ráða. Í stað þess að skiptast í fylkingar eftir afstöðu til kjörbréfanna ákvað nefndarfólk að standa saman að rökstuðningi fyrir tveimur tillögum. Í annarri tillögunni er lagt til að Alþingi samþykki þau kjörbréf sem Landskjörstórn gaf út að lokinni endurtalningu í Norðvestrkjördæmi sem breytti útdeilingu fimm af níu jöfnunarþingsætum. Í hinni tillögunni eru færð rök fyrir því að samþykkja ekki kjörbréf samkvæmt endurtalningunni sem myndi leiða til uppkosningar í Norðvesturkjördæmi. Það hefði engin áhrif á kjörbréf þingmanna annarra kjördæma nema jöfnunarþingmanna og svo kjörbréf kjördæmakjörinna þingmanna í Norðvesturkjördæmi. Frá setningu Alþingis í fyrra haust. Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis fylgir Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands úr þingsal að lokinni athöfn. Forsetinn mun setja þingið næst komandi þriðjudag.Vísir/Vilhelm Samkvæmt heimildum fréttastofu eru ólíkar skoðanir á þessum leiðum í flestum þingflokkum en að lokum ræðst málið í atkvæðagreiðslu í þingsal. Þing á að koma saman á þriðjudag þar sem kosið verður í hina formlegu kjörbréfanefnd og síðan gert hlé á þingfundi til fimmtudags þegar hún skilar af sér og atkvæðagreiðslan fer fram. Reikna má með að fyrst verði greidd atkvæði um þá tillögu sem gengur lengra, það er að segja að kjörbréf sem leidd eru af endurtalningunni verði ekki samþykkt. Willum Þór Þórsson starfandi forseti Alþingis segir færri gesti verða við þingsetningu á þriðjudag en venjulega vegna sóttvarnaráðstafana.Vísir/Vilhelm Willum Þór Þórsson starfandi forseti Alþingis segir að þingsetningin sjálf muni taka mið af stöðu kórónuveirufaraldursins. Þannig að það verður kannski færra um gesti við þingsetningu nú eins og við síðustu þingsetningu? „Já, það verður færra um gesti og við þurfum að huga mjög vel að sóttvörnum. Við þurfum að búa alla vega fyrst um sinn við stækkaðan þingsal og gæta að fjarlægðarreglum og öllu því um líku,“ segir Willum Þór.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Alþingi kemur saman á þriðjudag og greiðir atkvæði um kjörbréf á fimmtudag Alþingi kemur saman á þriðjudag og atkvæði verði greidd um niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar á fimmtudag í næstu viku. Þar með gæti ný ríkisstjórn litið dagsins ljós fyrir aðra helgi. 17. nóvember 2021 17:38 Telur ekkert hafa komið fram sem sýni að önnur talning í NV-kjördæmi eigi ekki að gilda Inga Sæland telur að ekkert hafi komið fram í rannsókn undirbúningskjörbréfanefndar á talningu atkvæða í Alþingskosningunum í Norðvesturkjördæmi sem sýni að endurtalningin sem þar var framkvæmd eigi ekki að gilda. 16. nóvember 2021 20:02 Fleiri frávik fundust í kjörgögnum Norðvesturkjördæmis í dag Undirbúningskjörbréfanefnd Alþingis fann í dag fleiri frávik frá talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi en komu fram við endurtalningu og síðar. Tillaga nefndarinnar um hvernig bregðast skuli við frávikunum liggur væntanlega fyrir í næstu viku. 11. nóvember 2021 19:20 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Alþingi kemur saman á þriðjudag og greiðir atkvæði um kjörbréf á fimmtudag Alþingi kemur saman á þriðjudag og atkvæði verði greidd um niðurstöður undirbúningskjörbréfanefndar á fimmtudag í næstu viku. Þar með gæti ný ríkisstjórn litið dagsins ljós fyrir aðra helgi. 17. nóvember 2021 17:38
Telur ekkert hafa komið fram sem sýni að önnur talning í NV-kjördæmi eigi ekki að gilda Inga Sæland telur að ekkert hafi komið fram í rannsókn undirbúningskjörbréfanefndar á talningu atkvæða í Alþingskosningunum í Norðvesturkjördæmi sem sýni að endurtalningin sem þar var framkvæmd eigi ekki að gilda. 16. nóvember 2021 20:02
Fleiri frávik fundust í kjörgögnum Norðvesturkjördæmis í dag Undirbúningskjörbréfanefnd Alþingis fann í dag fleiri frávik frá talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi en komu fram við endurtalningu og síðar. Tillaga nefndarinnar um hvernig bregðast skuli við frávikunum liggur væntanlega fyrir í næstu viku. 11. nóvember 2021 19:20