Hættir við boðaðar breytingar á landbúnaðarkerfinu eftir mótmæli Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2021 08:17 Bændur í landinu sögðu að boðaðar breytingar myndu hafa mjög neikvæð áhrif á afkomu þeirra og að stórir einkaaðilar myndu leggja undir sig markaðinn. AP Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefur tilkynnt að hann hafi dregið þrjú lagafrumvörp til baka – frumvörp sem ætlað var að gera róttækar breytingar á landbúnaðarkerfi landsins. Hörð mótmæli hafa staðið í landinu vegna boðaðra breytinga í um ár. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að þúsundir bænda hafi komið sér fyrir í tjaldbúðum á jaðri höfuðborgarinnar Delí síðan í nóvember á síðasta ári til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum. Tugir þeirra hafi látist í búðunum, ýmist vegna mikils hita, kulda eða Covid-19. Bændur í landinu sögðu að boðaðar breytingar myndu hafa mjög neikvæð áhrif á afkomu þeirra og að einkaaðilar myndu leggja undir sig markaðinn. Modi sagði hins vegar breytingarnar nauðsynlegar til að nútímavæða landbúnaðarkerfi landsins. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir að stjórnvöldum hafi ekki tekist að sannfæra bændur um ágæti breytinganna.EPA Tilkynning Modis í dag markar mikil þáttaskil þar sem stjórnvöld hafa ekki haft neitt frumkvæði að viðræðum við fulltrúa bænda síðustu mánuði. Þá höfðu ráðherrar í ríkisstjórninni sagt að ekki stæði til að hverfa frá fyrirhuguðum breytingum. Bændur hafa fagnað tilkynningu Modis og segja að um mikinn sigur sé að ræða. Fréttaskýrendur segja að komandi kosningar í bæði Punjab og Uttar Pradesh – sem bæði eru mikil landbúnaðarhéröð – hafi hins vegar þvingað stjórn Modis til að hverfa frá boðuðum breytingum. Modi sagði í ávarpi til þjóðarinnar í morgun að með frumvörpunum hafi verið ætlað styrkja stöðu smábænda. Stjórninni hafi hins vegar mistekist að sannfæra bændur um ágæti breytinganna og því hafi verið ákveðið að draga frumvörpin til baka. Indland Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að þúsundir bænda hafi komið sér fyrir í tjaldbúðum á jaðri höfuðborgarinnar Delí síðan í nóvember á síðasta ári til að mótmæla fyrirhuguðum breytingum. Tugir þeirra hafi látist í búðunum, ýmist vegna mikils hita, kulda eða Covid-19. Bændur í landinu sögðu að boðaðar breytingar myndu hafa mjög neikvæð áhrif á afkomu þeirra og að einkaaðilar myndu leggja undir sig markaðinn. Modi sagði hins vegar breytingarnar nauðsynlegar til að nútímavæða landbúnaðarkerfi landsins. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, segir að stjórnvöldum hafi ekki tekist að sannfæra bændur um ágæti breytinganna.EPA Tilkynning Modis í dag markar mikil þáttaskil þar sem stjórnvöld hafa ekki haft neitt frumkvæði að viðræðum við fulltrúa bænda síðustu mánuði. Þá höfðu ráðherrar í ríkisstjórninni sagt að ekki stæði til að hverfa frá fyrirhuguðum breytingum. Bændur hafa fagnað tilkynningu Modis og segja að um mikinn sigur sé að ræða. Fréttaskýrendur segja að komandi kosningar í bæði Punjab og Uttar Pradesh – sem bæði eru mikil landbúnaðarhéröð – hafi hins vegar þvingað stjórn Modis til að hverfa frá boðuðum breytingum. Modi sagði í ávarpi til þjóðarinnar í morgun að með frumvörpunum hafi verið ætlað styrkja stöðu smábænda. Stjórninni hafi hins vegar mistekist að sannfæra bændur um ágæti breytinganna og því hafi verið ákveðið að draga frumvörpin til baka.
Indland Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira