Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2021 20:30 Það er toppslagur í kvöld. Rafíþróttasamtök Íslands Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum. Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti
Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum. Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti