Tilkynning um slysið barst slökkviliði um klukkan eitt.

Uppfært klukkan 13:35.
Tveir hafa verið fluttir á slysadeild eftir áreksturinn en eru þeir ekki mikið slasaðir. Vinna á slysstað tók ekki langan tíma en spenna þurfti upp eina hurð, vinna ætti að vera að klárast og umferðartöfum að ljúka.