Ég sá enga hrindingu í rauða spjaldinu Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2021 21:00 Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar. Vísir/Vilhelm Afturelding tapaði gegn Val 27-25. Valur var með yfirhöndina nánast allan leikinn sem skilaði sér í tveggja marka sigri. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll eftir leik. „Björgvin Páll átti frábæran leik í kvöld. Hann er með góða vörn fyrir framan sig og reyndist okkur erfiður.“ „Ég er svekktastur með fyrri hálfleikinn hjá mínu liði. Við áttum í vandræðum með hraðann í Val en þegar við stilltum upp í vörn var ég sáttur með varnarleikinn,“ sagði Gunnar Magnússon eftir leik. Þrándur Gíslason, línumaður Aftureldingar, fékk beint rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik og var Gunnar ekki sammála að rautt spjald hafi verið rétt niðurstaða. „Vendipunkturinn var þegar við misstum Þránd í rautt spjald. Hann var okkar eini línumaður þar sem Einar Ingi Hrafnsson er meiddur. Sóknarleikurinn okkar hrundi við þetta sem Valur nýtti sér.“ „Ég er sannfærður um að Benedikt Gunnar var ekki að henda sér viljandi niður en ég sá ekki Þránd hrinda honum. Ég var mjög hissa að þetta hafi verið rautt spjald. Benedikt lenti illa en ég sá ekki neina hrindingu sem ætti að orsaka rautt spjald,“ sagði Gunnar að lokum. Olís-deild karla Afturelding Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
„Björgvin Páll átti frábæran leik í kvöld. Hann er með góða vörn fyrir framan sig og reyndist okkur erfiður.“ „Ég er svekktastur með fyrri hálfleikinn hjá mínu liði. Við áttum í vandræðum með hraðann í Val en þegar við stilltum upp í vörn var ég sáttur með varnarleikinn,“ sagði Gunnar Magnússon eftir leik. Þrándur Gíslason, línumaður Aftureldingar, fékk beint rautt spjald um miðjan fyrri hálfleik og var Gunnar ekki sammála að rautt spjald hafi verið rétt niðurstaða. „Vendipunkturinn var þegar við misstum Þránd í rautt spjald. Hann var okkar eini línumaður þar sem Einar Ingi Hrafnsson er meiddur. Sóknarleikurinn okkar hrundi við þetta sem Valur nýtti sér.“ „Ég er sannfærður um að Benedikt Gunnar var ekki að henda sér viljandi niður en ég sá ekki Þránd hrinda honum. Ég var mjög hissa að þetta hafi verið rautt spjald. Benedikt lenti illa en ég sá ekki neina hrindingu sem ætti að orsaka rautt spjald,“ sagði Gunnar að lokum.
Olís-deild karla Afturelding Íslenski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira