Hollywood-björninn Bart er allur Atli Ísleifsson skrifar 23. nóvember 2021 20:41 Björninn Bart varð 21 árs að aldri, en heilsu hans hafði hrakað nokkuð síðustu mánuði. Vital ground Hollywood-björninn Björninn Bart annar (e. Bart the Bear II) er allur, 21 árs að aldri. Björninn hafði birst í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda, þeirra á meðal Dagfinni dýralækni 2, Into the Wild og Game of Thrones. Hollywood Reporter segir frá því að grábjörninn (grizzly-björn) hafi drepist í gerði sínu í Utah um helgina. Björnin Bart birtist fyrst í kvikmynd árið 2004 og hefur „leikið“ á móti stórstjörnum á borð við Robert Redford og Steve Carrell. Birninum var bjargað í Alaska á sínum tíma og áttu þau Doug og Lynne Seus hjá Vital Ground stofnuninni eftir að sinna honum og þjálfa. „Við kölluðum hann til að byrja með Litla-Bart en þegar hann var orðinn 650 kíló þá kölluðum við hann einfaldlega Björninn Bart annan,“ segja Seus-hjónin í yfirlýsingu. Björninn fylgdi í fótspor annars Hollywood-bjarnar og nafna, Bart, sem Seus-hjónin þjálfuðu einnig. Björninn Bart annar kom fram í myndum á borð við Into the Wild, We Bought a Zoo, Evan Almighty, Without a Paddle, Did You Hear about the Morgans?, Zookeeper, Pete‘s Dragon og sömuleiðis Game of Thrones. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Dýr Hollywood Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Hollywood Reporter segir frá því að grábjörninn (grizzly-björn) hafi drepist í gerði sínu í Utah um helgina. Björnin Bart birtist fyrst í kvikmynd árið 2004 og hefur „leikið“ á móti stórstjörnum á borð við Robert Redford og Steve Carrell. Birninum var bjargað í Alaska á sínum tíma og áttu þau Doug og Lynne Seus hjá Vital Ground stofnuninni eftir að sinna honum og þjálfa. „Við kölluðum hann til að byrja með Litla-Bart en þegar hann var orðinn 650 kíló þá kölluðum við hann einfaldlega Björninn Bart annan,“ segja Seus-hjónin í yfirlýsingu. Björninn fylgdi í fótspor annars Hollywood-bjarnar og nafna, Bart, sem Seus-hjónin þjálfuðu einnig. Björninn Bart annar kom fram í myndum á borð við Into the Wild, We Bought a Zoo, Evan Almighty, Without a Paddle, Did You Hear about the Morgans?, Zookeeper, Pete‘s Dragon og sömuleiðis Game of Thrones.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Dýr Hollywood Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira