Haller sá til þess að Ajax er enn með fullt hús stiga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2021 19:56 Sebastian Haller skoraði bæði mörk Ajax í kvöld. ANP Sport via Getty Images Sebastian Haller skoraði bæði mörk Ajax er liðið vann 1-2 útisigur gegn Besiktas í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ajax er því enn með fullt hús stiga eftir fimm leiki, en Besiktas er hins vegar enn án stiga. Rachid Ghezzal kom heimamönnum í besiktas yfir af vítapunktinum á 22. mínútu eftir að Noussair Mazraoui handlék knöttinn innan vítateigs. Staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Sebastian Haller jafnaði metin á 54. mínútu eftir stoðsendingu frá Nicolas Tagliafico. Haller var svo aftur á ferðinni stundarfjórðungi síðar þegar hann tryggði gestunum 1-2 sigur eftir stoðsendingu frá Lisandro Martinez. Sóknarmaðurinn hefur farið mikinn á sínu fyrsta tímabili í Meistaradeildinni og hefur skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjum sínum sem gerir hann að markahæsta leikmanni tímabilsins ásamt Robert Lewandowski. Sebastian Haller has become the highest African goalscorer in a single #UCL group stage campaign. 🇨🇮 Sebastian Haller (9) - 2021/22🇨🇲 Samuel Eto’o (7) - 2010/11🇱🇷 George Weah (6) - 1994/95He’s level with Robert Lewandowski on nine goals in his debut campaign. pic.twitter.com/tZAhtI6fKO— Lorenz Köhler (@Lorenz_KO) November 24, 2021 Eins og áður segir er Ajax á toppi C-riðils með 15 stig af 15 mögulegum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum. Besiktas er hins vegar án stiga á botninum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira
Rachid Ghezzal kom heimamönnum í besiktas yfir af vítapunktinum á 22. mínútu eftir að Noussair Mazraoui handlék knöttinn innan vítateigs. Staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks, en Sebastian Haller jafnaði metin á 54. mínútu eftir stoðsendingu frá Nicolas Tagliafico. Haller var svo aftur á ferðinni stundarfjórðungi síðar þegar hann tryggði gestunum 1-2 sigur eftir stoðsendingu frá Lisandro Martinez. Sóknarmaðurinn hefur farið mikinn á sínu fyrsta tímabili í Meistaradeildinni og hefur skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjum sínum sem gerir hann að markahæsta leikmanni tímabilsins ásamt Robert Lewandowski. Sebastian Haller has become the highest African goalscorer in a single #UCL group stage campaign. 🇨🇮 Sebastian Haller (9) - 2021/22🇨🇲 Samuel Eto’o (7) - 2010/11🇱🇷 George Weah (6) - 1994/95He’s level with Robert Lewandowski on nine goals in his debut campaign. pic.twitter.com/tZAhtI6fKO— Lorenz Köhler (@Lorenz_KO) November 24, 2021 Eins og áður segir er Ajax á toppi C-riðils með 15 stig af 15 mögulegum og hefur tryggt sér sigur í riðlinum. Besiktas er hins vegar án stiga á botninum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira