Alfons og Albert komnir í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 22:08 Alfons í leik gegn Roma í Sambandsdeildinni fyrr í þessum mánuði. Silvia Lore/Getty Images Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér sæti í útsláttakeppni Smbandsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn CSKA Sofia og Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar tryggðu sér sigur í sínum riðli er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec. Sondre Brunstad Fet kom Alfons og félögum yfir um miðjan fyrri hálfleikinn áður en Erik Botheim tryggði liðinu 2-0 sigur fimm mínútum fyrir leikslok. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði hjá Bodø/Glimt, en liðið er nú með 11 stig fyrir lokaumferðina, einu stigi meira en Roma sem situr í öðru sæti. Alfons og félagar þurfa því á sigri að halda gegn Zorya í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í riðlinum. Unto the play-offs#Glimt#UECL pic.twitter.com/o5KXy0eFNt— FK Bodø/Glimt English (@Glimt_En) November 25, 2021 Þá spilaði Albert Guðmundsson seinustu tíu mínúturnar fyrir AZ Alkmaar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec og tryggði sér þar með sigur í D-riðli. Liðið hefur 11 stig þegar ein umferð er eftir, fjórum stigum meira en Randers sem situr í öðru sæti. Randers vann 2-1 sigur gegn CFR Cluj í kvöld, en Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Cluj. Úrslit kvöldsins A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Sondre Brunstad Fet kom Alfons og félögum yfir um miðjan fyrri hálfleikinn áður en Erik Botheim tryggði liðinu 2-0 sigur fimm mínútum fyrir leikslok. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði hjá Bodø/Glimt, en liðið er nú með 11 stig fyrir lokaumferðina, einu stigi meira en Roma sem situr í öðru sæti. Alfons og félagar þurfa því á sigri að halda gegn Zorya í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í riðlinum. Unto the play-offs#Glimt#UECL pic.twitter.com/o5KXy0eFNt— FK Bodø/Glimt English (@Glimt_En) November 25, 2021 Þá spilaði Albert Guðmundsson seinustu tíu mínúturnar fyrir AZ Alkmaar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec og tryggði sér þar með sigur í D-riðli. Liðið hefur 11 stig þegar ein umferð er eftir, fjórum stigum meira en Randers sem situr í öðru sæti. Randers vann 2-1 sigur gegn CFR Cluj í kvöld, en Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Cluj. Úrslit kvöldsins A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj
A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj
Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Fleiri fréttir FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55