Sigurganga Suns heldur áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 09:29 Devin Booker átti flottan leik er Phoenix Suns vann sinn sextánda leik í röð í nótt. AP Photo/Ross D. Franklin Phoenix Suns heldur sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið mætti Brooklyn Nets. Phoenix Suns hafði forystuna allt frá fyrstu mínútu, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-46, Suns í vil. Liðið náði afgerandi forystu í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að Brooklyn hafi haft betur með tólf stigum í lokaleikhlutanum kom það ekki að sök og Suns vann að lokum sex stiga sigur, 113-107. Devin Booker var stigahæstur í liði Suns með 30 stig, en Kevin Durant fór mikinn í liði Brooklyn með 39 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar. Devin Booker records his third-straight 30-PT game in the @Suns' 16th-straight win 🔥Devin Booker: 30 PTS, 4 3PMChris Paul: 22 PTS, 8 REB, 5 ASTMikal Bridges: 13 PTS, 6 REB, 7 STLKevin Durant: 39 PTS, 9 REB, 7 AST, 4 STL pic.twitter.com/B3KyHXu4nh— NBA (@NBA) November 28, 2021 Þá vann lið Minnesota Timbervolwes nauman eins stigs sigur gegn Philadelphia 76ers í tvíframlengdum leik, 121-120. Að loknum fyrri hálfleik höfðu liðsmenn Minnesota 15 stiga forskot, en góður þriðji leikhluti skilaði 76ers aftur inn í leikinn. Bæði lið settu niður 13 stig í framlengingunni og því þurfti að framlengja á ný til að skera úr um sigurvegara. Þar högðu liðsmenn Minnesota betur og unnu að lokum nauman sigur, 121-120. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Minnesota með 35 stig, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa átta stoðsendingar. Joel Embiid gerði sitt besta til að vinna leikinn í liði 76ers og skoraði 42 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀D'Angelo Russell scores 27 of his 35 PTS in Q4 and overtime to lead the @Timberwolves to the thrilling victory!D'Angelo Russell: 35 PTS, 8 AST, 6 3PMKarl-Anthony Towns: 28 PTS, 10 REBAnthony Edwards: 19 PTS, 6 REB, 7 ASTJoel Embiid: 42 PTS, 14 REB pic.twitter.com/RT4qHxPNrf— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslit næturinnar Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Phoenix Suns hafði forystuna allt frá fyrstu mínútu, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-46, Suns í vil. Liðið náði afgerandi forystu í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að Brooklyn hafi haft betur með tólf stigum í lokaleikhlutanum kom það ekki að sök og Suns vann að lokum sex stiga sigur, 113-107. Devin Booker var stigahæstur í liði Suns með 30 stig, en Kevin Durant fór mikinn í liði Brooklyn með 39 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar. Devin Booker records his third-straight 30-PT game in the @Suns' 16th-straight win 🔥Devin Booker: 30 PTS, 4 3PMChris Paul: 22 PTS, 8 REB, 5 ASTMikal Bridges: 13 PTS, 6 REB, 7 STLKevin Durant: 39 PTS, 9 REB, 7 AST, 4 STL pic.twitter.com/B3KyHXu4nh— NBA (@NBA) November 28, 2021 Þá vann lið Minnesota Timbervolwes nauman eins stigs sigur gegn Philadelphia 76ers í tvíframlengdum leik, 121-120. Að loknum fyrri hálfleik höfðu liðsmenn Minnesota 15 stiga forskot, en góður þriðji leikhluti skilaði 76ers aftur inn í leikinn. Bæði lið settu niður 13 stig í framlengingunni og því þurfti að framlengja á ný til að skera úr um sigurvegara. Þar högðu liðsmenn Minnesota betur og unnu að lokum nauman sigur, 121-120. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Minnesota með 35 stig, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa átta stoðsendingar. Joel Embiid gerði sitt besta til að vinna leikinn í liði 76ers og skoraði 42 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀D'Angelo Russell scores 27 of his 35 PTS in Q4 and overtime to lead the @Timberwolves to the thrilling victory!D'Angelo Russell: 35 PTS, 8 AST, 6 3PMKarl-Anthony Towns: 28 PTS, 10 REBAnthony Edwards: 19 PTS, 6 REB, 7 ASTJoel Embiid: 42 PTS, 14 REB pic.twitter.com/RT4qHxPNrf— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslit næturinnar Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz
Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz
NBA Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira