Parið flúði af sama hóteli og hýsir nú hóp frá Suður-Afríku sem var um borð í flugvél þar sem 61 reyndist smitaður af Covid-19.
Ekki hefur verið gefið upp um hvort flóttaparið tilheyri þeim hópi en reiknað er með að fólkið verði nú ákært fyrir brot á sóttvarnarlögum.
Þrettán af þeim 61 sem greindust við komuna frá Suður-Afríku hefur nú verið greindur með Ómíkron afbrigði veirunnar, hinir út hópnum voru með önnur afbrigði.