Gleymdi að afhenda Þórdísi Kolbrúnu lyklaspjaldið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2021 10:57 Þórdís Kolbrún fékk lyklaspjaldið að lokum afhent en Guðlaugi til varnar þá hafði hann þegar komið spjaldinu fyrir á borði fyrir allra augum. Vísir/vilhelm Lyklavöldin að utanríkisráðuneytinu verða áfram hjá Sjálfstæðisflokknum þó ákveðið hafi verið að skipta um ráðherra í brúnni. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tekur við af Guðlaugi Þór Þórðarsyni sem færir sig yfir í umhverfis- og loftslagsmálaráðuneytið. Guðlaugur á ættir að rekja í Borgarnes en Þórdís Kolbrún er frá Akranesi. Þau grínuðust með það við skiptin í morgun að það hefði ekki verið tekið vel í það á sínum tíma að Akurnesingur hefði mætt í vígi Borgnesinga og tekið við lyklavöldum. „Hér eru allir tilbúnir að leggja sig fram til að gera þér lífið auðveldara í þessu mikilvæga embætti,“ sagði Guðlaugur Þór við Þórdísi Kolbrúnu. Sú sagðist taka við góðu búi og átti von á töluverðri samvinnu þeirra enda margt í nýjum málaflokki Guðlaugs sem tengist utanríkismálum. Eftir að þau höfðu hvort haldið stutta tölu spurði Guðlaugur fjölmiðla á léttum nótum hvort þau vildu spyrja þau einhverra spurninga eða bara horfa á þau. Fékk hann þau svör að hann ætti eftir að afhenda lyklana, sjálft myndamómentið. Guðlaugur var ekki lengi að finna til lyklaspjaldið og afhenda Þórdísi Kolbrúnu. Rætt var við Þórdísi Kolbrúnu um nýju áskorunina að lokinni lyklaafhendingu. Hún segir gott veganesti að anda ofan í kviðinn og hitta svo fólk sem þekkir betur til utanríkismála. Fram undan er flug til Riga í Lettlandi og svo Stokkhólms, strax í dag. Fyrri fundurinn er á vegum NATO og hinn á vegum ÖSE. Þórdís segist hafa lagt á það áherslu að fá utanríkisráðuneytið. Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Tengdar fréttir Lyklavaktin á Vísi: Nýtt fólk mætir í brúna í sjö ráðuneytum Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Í dag er komið að formlegum lyklaskiptum í hinum ýmsu ráðuneytum en mikil hreyfing er á ráðherrastólum í ríkisstjórninni. 29. nóvember 2021 08:35 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira
Guðlaugur á ættir að rekja í Borgarnes en Þórdís Kolbrún er frá Akranesi. Þau grínuðust með það við skiptin í morgun að það hefði ekki verið tekið vel í það á sínum tíma að Akurnesingur hefði mætt í vígi Borgnesinga og tekið við lyklavöldum. „Hér eru allir tilbúnir að leggja sig fram til að gera þér lífið auðveldara í þessu mikilvæga embætti,“ sagði Guðlaugur Þór við Þórdísi Kolbrúnu. Sú sagðist taka við góðu búi og átti von á töluverðri samvinnu þeirra enda margt í nýjum málaflokki Guðlaugs sem tengist utanríkismálum. Eftir að þau höfðu hvort haldið stutta tölu spurði Guðlaugur fjölmiðla á léttum nótum hvort þau vildu spyrja þau einhverra spurninga eða bara horfa á þau. Fékk hann þau svör að hann ætti eftir að afhenda lyklana, sjálft myndamómentið. Guðlaugur var ekki lengi að finna til lyklaspjaldið og afhenda Þórdísi Kolbrúnu. Rætt var við Þórdísi Kolbrúnu um nýju áskorunina að lokinni lyklaafhendingu. Hún segir gott veganesti að anda ofan í kviðinn og hitta svo fólk sem þekkir betur til utanríkismála. Fram undan er flug til Riga í Lettlandi og svo Stokkhólms, strax í dag. Fyrri fundurinn er á vegum NATO og hinn á vegum ÖSE. Þórdís segist hafa lagt á það áherslu að fá utanríkisráðuneytið.
Alþingiskosningar 2021 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Tengdar fréttir Lyklavaktin á Vísi: Nýtt fólk mætir í brúna í sjö ráðuneytum Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Í dag er komið að formlegum lyklaskiptum í hinum ýmsu ráðuneytum en mikil hreyfing er á ráðherrastólum í ríkisstjórninni. 29. nóvember 2021 08:35 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Átökin ná nýjum hæðum Erlent Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Erlent Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Innlent Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Þjófar réðust á starfsmann verslunar Innlent Fleiri fréttir „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Sjá meira
Lyklavaktin á Vísi: Nýtt fólk mætir í brúna í sjö ráðuneytum Ný ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Í dag er komið að formlegum lyklaskiptum í hinum ýmsu ráðuneytum en mikil hreyfing er á ráðherrastólum í ríkisstjórninni. 29. nóvember 2021 08:35