Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí 3. desember 2021 18:46 Ríkharð Óskar Guðnason (fyrir miðju) ræddi við Gunnlaug Jónsson um þættina sem hann gerði um lok tímabils Víkinga í sumar. Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30
Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02