Réðst á öryggisvörð í Spönginni sem bað hann að bera grímu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 12:01 Verslun Hagkaupa í Spönginni. Já.is Ungur maður réðist á öryggisvörð í Spönginni í Grafarvogi í nótt því hann vildi ekki bera grímu í búðinni. Lögregla leitar mannsins sem flúði af vettvangi. Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt og telst ein þeirra alvarleg. Samkvæmt heimildum fréttastofa átti árásin sér stað í Hagkaup í Spönginni þegar hópur ungra manna gekk inn í búðina. „Tvær þeirra voru algerlega minniháttar en sú þriðja má segja að sé alvarlegri þar sem að ungir menn sem eru ölvaðir koma í verslunarmiðstöð í Grafarvogi og einn úr hópnum vill ekki bera gríma. Þeir gera athugasemd við það öryggisverðir, hann er beðinn að fara út og við innganginn kastar viðkomandi flösku í andlitið á öryggisverðinum og hann skerst aðeins,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn almennrar löggæslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ungi maðurinn flúði af vettvangi en Ásgeir segist gera ráð fyrir að lögreglan fái myndefni úr öryggismyndavélum afhent í síðasta lagi eftir helgi sem muni hjálpa til við að upplýsa málið. Hann telur málið muni upplýsast hratt. Fleira gekk þó á hjá lögreglu í nótt. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum. „Þar af einn þeirra á vettvangi umferðaróhapps á Miklubraut undir miðnætti var tilkynnt að bifreið hefði verið ekið á vegrið. Þegar lögregla kom á vettvang voru ökumaður og farþegi komnir út eftir rammleik en ökumaðurinnn virtist vera undir áhrifum og hann gisti fangageymslur,“ segir Ásgeir. Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp til lögreglu frá 17 í gær til fimm í morgun. Einn valt út af vegi, þar sem hann var á ferð um Hólmsheiðarveg um miðnætti. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í beygju vegna hálku og fór þrjár veltur út af veginum. Honum varð þó ekki meint af að sögn Ásgeirs. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt og telst ein þeirra alvarleg. Samkvæmt heimildum fréttastofa átti árásin sér stað í Hagkaup í Spönginni þegar hópur ungra manna gekk inn í búðina. „Tvær þeirra voru algerlega minniháttar en sú þriðja má segja að sé alvarlegri þar sem að ungir menn sem eru ölvaðir koma í verslunarmiðstöð í Grafarvogi og einn úr hópnum vill ekki bera gríma. Þeir gera athugasemd við það öryggisverðir, hann er beðinn að fara út og við innganginn kastar viðkomandi flösku í andlitið á öryggisverðinum og hann skerst aðeins,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn almennrar löggæslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ungi maðurinn flúði af vettvangi en Ásgeir segist gera ráð fyrir að lögreglan fái myndefni úr öryggismyndavélum afhent í síðasta lagi eftir helgi sem muni hjálpa til við að upplýsa málið. Hann telur málið muni upplýsast hratt. Fleira gekk þó á hjá lögreglu í nótt. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum. „Þar af einn þeirra á vettvangi umferðaróhapps á Miklubraut undir miðnætti var tilkynnt að bifreið hefði verið ekið á vegrið. Þegar lögregla kom á vettvang voru ökumaður og farþegi komnir út eftir rammleik en ökumaðurinnn virtist vera undir áhrifum og hann gisti fangageymslur,“ segir Ásgeir. Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp til lögreglu frá 17 í gær til fimm í morgun. Einn valt út af vegi, þar sem hann var á ferð um Hólmsheiðarveg um miðnætti. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í beygju vegna hálku og fór þrjár veltur út af veginum. Honum varð þó ekki meint af að sögn Ásgeirs.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira