Teitur hafði betur í Íslendingaslag | Íslenskir sigrar í dönsku deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. desember 2021 21:10 Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í Íslendingaslag þýsku deildarinnar í kvöld. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Það voru Íslendingar í eldlínunni úti um alla Evrópu handboltanum í kvöld. Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu fimm marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku deildinni, og Íslendingaliðin GOG og Álaborg unnu sigra í dönsku deildinni svo eitthvað sé nefnt. Teitur Örn skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg er liðið vann 29-24 útisigur gegn Bergischer, en Arnór Þór setti þrjú fyrir heimamenn. DERBYSIEGER #SGPower pic.twitter.com/NllUAu6BIm— SG Fle-Ha (@SGFleHa) May 15, 2016 Í dönsku deildinni vann Álaborg fjögurra marka sigur gegn Mors Thy á útivelli, 32-36. Aron Pálmarsson var ekki með Álaborgarliðinu, en Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari liðsins, var á hliðarlínunni. Þá unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG með minnsta mun gegn Skjern, 30-29. GOG hefur enn ekki tapað leik og trónir á toppi deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki, fjörum stigum fyrir ofan Álaborg sem situr í öðru sæti. Í Póllandi heldur Vive Kielce sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann sex marka sigur gegn Piotrkowianin Piotrkow, 32-38. Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce og Sigvaldi Björn Guðjónsson eitt, en liðið er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 12 leiki. #fullTIMEKolejne punkty zapisujemy na nasze konto! 👌#gramyRAZEM #dawajDAWAJ pic.twitter.com/TWILzSy9TZ— Łomża Vive Kielce (@kielcehandball) December 4, 2021 Að lokum tapaði Íslendingalið Aue naumlega í þýsku B-deildinni gegn Hagen, 31-32. Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson leika með liðinu, en Aue er í harðri fallbaráttu með átta stig eftir 15 leiki. Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Sjá meira
Teitur Örn skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg er liðið vann 29-24 útisigur gegn Bergischer, en Arnór Þór setti þrjú fyrir heimamenn. DERBYSIEGER #SGPower pic.twitter.com/NllUAu6BIm— SG Fle-Ha (@SGFleHa) May 15, 2016 Í dönsku deildinni vann Álaborg fjögurra marka sigur gegn Mors Thy á útivelli, 32-36. Aron Pálmarsson var ekki með Álaborgarliðinu, en Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari liðsins, var á hliðarlínunni. Þá unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG með minnsta mun gegn Skjern, 30-29. GOG hefur enn ekki tapað leik og trónir á toppi deildarinnar með 25 stig eftir 13 leiki, fjörum stigum fyrir ofan Álaborg sem situr í öðru sæti. Í Póllandi heldur Vive Kielce sigurgöngu sinni áfram, en liðið vann sex marka sigur gegn Piotrkowianin Piotrkow, 32-38. Haukur Þrastarson skoraði fjögur mörk fyrir Kielce og Sigvaldi Björn Guðjónsson eitt, en liðið er með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir 12 leiki. #fullTIMEKolejne punkty zapisujemy na nasze konto! 👌#gramyRAZEM #dawajDAWAJ pic.twitter.com/TWILzSy9TZ— Łomża Vive Kielce (@kielcehandball) December 4, 2021 Að lokum tapaði Íslendingalið Aue naumlega í þýsku B-deildinni gegn Hagen, 31-32. Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson leika með liðinu, en Aue er í harðri fallbaráttu með átta stig eftir 15 leiki.
Handbolti Þýski handboltinn Pólski handboltinn Danski handboltinn Mest lesið Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Fleiri fréttir Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Sjá meira