NBA: Nautin ryðjast áfram Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. desember 2021 09:30 DeRozan og Zach LaVine sáu um Brooklyn Mike Stobe/Getty Images DeMar DeRozan, leikmaður Chicago Bulls, heldur áfram að stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum liðsins en hann átti enn einn frábæra leikinn í nótt. Chicago Bulls bar sigurorð af Brooklyn Nets, 107-111, í toppslag Austurdeildarinnar sem fór fram í nótt. Bulls tók fljótlega forystuna en Brooklyn voru aldrei langt undan. DeRozan var frábær í lok leiksins og skilaði sigrinum til Chicago. Zach LaVine var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig en hjá Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 28 stig. Eitt heitasta lið deildarinnar, Golden State Warriors, þurfti að þola tap á heimavelli gegn San Antonio Spurs, 107-112. Warriors, sem hafa besta vinningshlutfallið í vetur, komst yfir og héldu margir að það væri einungis formsatriði að klára leikinn. Það reyndist ekki raunin og San Antonio tók öll völd á vellinum í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum. Dejounte Murray skoraði 23 stig og tók 12 fráköst fyrir Spurs en Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. Dejounte Murray comes up big in the clutch and goes for 23 PTS, 12 REB and 7 AST as the @spurs hold on to grab the road win!Derrick White: 25 PTS, 3 STLLonnie Walker IV: 21 PTS, 4 REBStephen Curry: 27 PTS, 8 REB, 5 AST, 3 STL, 5 3PM pic.twitter.com/kkLVfQuhmJ— NBA (@NBA) December 5, 2021 Baunaborgarmennirnir í Boston Celtics unnu stórsigur á Portland Trailblazers, 117-145, á heimavelli Portland í Oregon. Frábær sigur hjá Boston, en það eru stór vandamál í Portland liðinu og þarf nýr þjálfari liðsins, Chauncey Billups, heldur betur að fara að teikniborðinu. Jayson Tatum og Dennis Schröder skoruðu 31 stig hvor fyrir Boston en hjá Portland skoraði CJ McCollum 24. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 99-113 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 124-102 Miami Heat Dallas Mavericks 90-97 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 104-99 Los Angeles Clippers NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Sjá meira
Chicago Bulls bar sigurorð af Brooklyn Nets, 107-111, í toppslag Austurdeildarinnar sem fór fram í nótt. Bulls tók fljótlega forystuna en Brooklyn voru aldrei langt undan. DeRozan var frábær í lok leiksins og skilaði sigrinum til Chicago. Zach LaVine var stigahæstur hjá Bulls með 31 stig en hjá Nets var Kevin Durant atkvæðamestur með 28 stig. Eitt heitasta lið deildarinnar, Golden State Warriors, þurfti að þola tap á heimavelli gegn San Antonio Spurs, 107-112. Warriors, sem hafa besta vinningshlutfallið í vetur, komst yfir og héldu margir að það væri einungis formsatriði að klára leikinn. Það reyndist ekki raunin og San Antonio tók öll völd á vellinum í fjórða leikhluta sem skilaði sigrinum. Dejounte Murray skoraði 23 stig og tók 12 fráköst fyrir Spurs en Stephen Curry skoraði 27 stig fyrir Golden State. Dejounte Murray comes up big in the clutch and goes for 23 PTS, 12 REB and 7 AST as the @spurs hold on to grab the road win!Derrick White: 25 PTS, 3 STLLonnie Walker IV: 21 PTS, 4 REBStephen Curry: 27 PTS, 8 REB, 5 AST, 3 STL, 5 3PM pic.twitter.com/kkLVfQuhmJ— NBA (@NBA) December 5, 2021 Baunaborgarmennirnir í Boston Celtics unnu stórsigur á Portland Trailblazers, 117-145, á heimavelli Portland í Oregon. Frábær sigur hjá Boston, en það eru stór vandamál í Portland liðinu og þarf nýr þjálfari liðsins, Chauncey Billups, heldur betur að fara að teikniborðinu. Jayson Tatum og Dennis Schröder skoruðu 31 stig hvor fyrir Boston en hjá Portland skoraði CJ McCollum 24. Önnur úrslit næturinnar: New York Knicks 99-113 Denver Nuggets Milwaukee Bucks 124-102 Miami Heat Dallas Mavericks 90-97 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 104-99 Los Angeles Clippers
NBA Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Í beinni: Man. Utd. - Rangers | Bretlandsbarátta á Old Trafford Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Í beinni: Tindastóll - Grindavík | Toppleikur á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Leik lokið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Sjá meira