Stórleikur Bjarka skilaði Lemgo áfram | Þrettán íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. desember 2021 19:35 Bjarki Már Elísson átti sannkallaðan stórleik í sigri Lemgo í kvöld. Alex Grimm/Getty Images Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum í 16-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði 13 mörk er Lemgo sló Fuchse Berlin út í framlengdum leik og Íslendingalið Gummersbach vann öruggan tólf marka sigur gegn Nordhorn-Lingen. Leikur Lemgo og Fuchse berlin var nokkuð kaflaskiptur, en gestirnir frá Berlín höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik. Þeir leiddu með þremur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja, 12-15. Bjarki og félagar snéru taflinu hins vega við í seinni hálfleik og þegar lokaflautið gall var staðan jöfn, 25-25. Því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Bjarki Már var algjörlega magnaður í framlengingunni og skoraði fjögur af sjö mörkum Lemgo. Það dugði svo sannarlega til sigurs því Fucshe Berlin skoraði aðeins fjögur mörk í heildina í framlengingunni og niðurstaðan því þriggja marka sigur Lemgo, 32-29. Allt í allt skoraði Bjarki Már 13 mörk úr 17 skotum, en þar af komu tvö af vítalínunni. Einfach nur geil!!! VIERTELFINALE für die Lemgoer Mentalitätsmonster.#tbvlemgolippe #dhbpokal #GemeinsamStark pic.twitter.com/8IuhuZ7wTB— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 14, 2021 Spennan var heldur minni í viðureign Gummersbach og Nordhorn-Lingen. Íslendingaliðið hafði yfirhöndina allt frá byrjun og vann að lokum öruggan tólf marka sigur, 38-26. Hákon Daði Styrmisson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk, en Óðin Þór Ríkharðsson og Elliði Snær Viðarsson skoruðu þrjú mörk hvor. Þýski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira
Leikur Lemgo og Fuchse berlin var nokkuð kaflaskiptur, en gestirnir frá Berlín höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik. Þeir leiddu með þremur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja, 12-15. Bjarki og félagar snéru taflinu hins vega við í seinni hálfleik og þegar lokaflautið gall var staðan jöfn, 25-25. Því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Bjarki Már var algjörlega magnaður í framlengingunni og skoraði fjögur af sjö mörkum Lemgo. Það dugði svo sannarlega til sigurs því Fucshe Berlin skoraði aðeins fjögur mörk í heildina í framlengingunni og niðurstaðan því þriggja marka sigur Lemgo, 32-29. Allt í allt skoraði Bjarki Már 13 mörk úr 17 skotum, en þar af komu tvö af vítalínunni. Einfach nur geil!!! VIERTELFINALE für die Lemgoer Mentalitätsmonster.#tbvlemgolippe #dhbpokal #GemeinsamStark pic.twitter.com/8IuhuZ7wTB— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 14, 2021 Spennan var heldur minni í viðureign Gummersbach og Nordhorn-Lingen. Íslendingaliðið hafði yfirhöndina allt frá byrjun og vann að lokum öruggan tólf marka sigur, 38-26. Hákon Daði Styrmisson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk, en Óðin Þór Ríkharðsson og Elliði Snær Viðarsson skoruðu þrjú mörk hvor.
Þýski handboltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Sjá meira