Bretar fá afar misvísandi skilaboð um hegðun í aðdraganda jóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. desember 2021 06:56 Bretum er bæði sagt að halda sig heima en líka að það sé í lagi að fara í partý. epa/Andy Rain Bretar fá nú misvísandi skilaboð frá yfirvöldum en á sama tíma og Boris Johnson forsætisráðherra hefur sagt að fólk eigi ekki að þurfa að hætta við boð í aðdraganda jóla hvetur Chris Whitty, yfirmaður heilbrigðismála, fólk til að hitta ekki aðra en nána aðstandendur. Whitty segir ljóst að sjúkrahúsinnlögnum muni fjölga mikið vegna mikillar útbreiðslu SARS-CoV-2 en 78.610 greindust með Covid-19 á einum sólahring í vikunni. Um er að ræða metfjölda. Stjórnvöld hafa gefið út að fólk ætti ekki að þurfa að aflýsa jólapartýum eða skólaskemmtunum en á sama tíma hert reglur um grímunotkun og beðið fólk um að vinna heima ef það mögulega getur. Ástæðan fyrir hinum misvísandi skilaboðum kann að vera pólitísk að hluta. Tilvikum fjölgar gríðarlega og heilbrigðisyfirvöld vara við að heilbrigðiskerfið muni gefa sig vegna nýs afbrigðis en á sama tíma er Íhaldsflokkurinn klofinn þegar kemur að sóttvarnaðgerðum. Guardian greinir frá því að greindum við háskóla hafi fjölgað og menn séu nú uggandi vegna þess mikla fjölda nemenda sem mun ferðast heim yfir jólin og mögulega dreifa veirunni. Hafa námsmenn verið beðnir um að fara í próf áður en þeir fara heim og þiggja örvunarbólusetningu. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira
Whitty segir ljóst að sjúkrahúsinnlögnum muni fjölga mikið vegna mikillar útbreiðslu SARS-CoV-2 en 78.610 greindust með Covid-19 á einum sólahring í vikunni. Um er að ræða metfjölda. Stjórnvöld hafa gefið út að fólk ætti ekki að þurfa að aflýsa jólapartýum eða skólaskemmtunum en á sama tíma hert reglur um grímunotkun og beðið fólk um að vinna heima ef það mögulega getur. Ástæðan fyrir hinum misvísandi skilaboðum kann að vera pólitísk að hluta. Tilvikum fjölgar gríðarlega og heilbrigðisyfirvöld vara við að heilbrigðiskerfið muni gefa sig vegna nýs afbrigðis en á sama tíma er Íhaldsflokkurinn klofinn þegar kemur að sóttvarnaðgerðum. Guardian greinir frá því að greindum við háskóla hafi fjölgað og menn séu nú uggandi vegna þess mikla fjölda nemenda sem mun ferðast heim yfir jólin og mögulega dreifa veirunni. Hafa námsmenn verið beðnir um að fara í próf áður en þeir fara heim og þiggja örvunarbólusetningu.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent Níutíu Palestínumenn látnir lausir Erlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð Innlent Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Fleiri fréttir Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Sjá meira